Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Ótrúleg hegðun Asíufíla: Grafa dána unga með mikilli viðhöfn
Flækjusagan

Ótrú­leg hegð­un Asíufíla: Grafa dána unga með mik­illi við­höfn

Fíl­ar á Indlandi grafa dauða unga sína. Þessi ótrú­lega stað­reynd hef­ur kom­ið fram í dags­ljós­ið eft­ir að ind­versk­ir vís­inda­menn birtu fyr­ir ör­fá­um dægr­um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem þeir gerðu á fimm hræj­um fílsunga. Vís­inda­menn­irn­ir fylgd­ust með fíla­hjörð­um draga lík sumra ung­anna um lang­an veg — lengsta ferð­in tók tvo sól­ar­hringa — þang­að til fíl­arn­ir fundu nógu mjúk­an jarð­veg sem þeir grófu...
Þegar Norðurlöndin runnu saman: Margrét drottning og slagurinn í Åsle
Flækjusagan

Þeg­ar Norð­ur­lönd­in runnu sam­an: Mar­grét drottn­ing og slag­ur­inn í Åsle

Þann 24. fe­brú­ar 1389 mætt­ust her­ir tveir grá­ir fyr­ir járn­um skammt ut­an við smá­þorp­ið Åsle í suð­ur­hluta Sví­þjóð­ar, þetta var á mýr­lendu svæði milli stóru vatn­anna Vätt­ern og Vänern, ekki langt frá Jön­k­öp­ing. Um það bil þús­und dát­ar voru í hvor­um her og fór sjálf­ur kon­ung­ur­inn yf­ir Svía­ríki fyr­ir öðr­um þeirra, hans tign Al­brekt af Mek­len­búrg. Hann var fyrst og fremst þýsk­ur her­toga­son­ur en hafði ver­ið val­inn kon­ung­ur Svía þeg­ar há­sæt­ið var um stund laust þar í landi 1364.
Lögmaður Trumps úr óvæntri og ævafornri átt — og kirkju!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Lög­mað­ur Trumps úr óvæntri og æva­fornri átt — og kirkju!

Don­ald Trump á um þess­ar mund­ir í marg­vís­legu stappi í banda­rísk­um rétt­ar­söl­um og berst þar á mörg­um víg­stöðv­um. Með­al lög­fræð­inga hans er Al­ina nokk­ur Habba og er óhætt að segja að hún hafi vak­ið heil­mikla at­hygli með vask­legri en ekki að sama skapi ígrund­aðri frammi­stöðu. Dóm­ari við ein rétt­ar­höld­in hef­ur margoft sett of­an í við hana og jafn­vel hæðst að...

Mest lesið undanfarið ár