Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Spurningaþraut um forseta og forsetakosningar — létta útgáfan
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut um for­seta og for­seta­kosn­ing­ar — létta út­gáf­an

Ís­lend­ing­ar kjósa sér for­seta í dag. Hér eru nokkr­ar spurn­ing­ar um fyrri for­seta og for­seta­kosn­ing­ar. Á mynd­inni hér að of­an er kappi einn sem eitt sinn var í fram­boði til for­seta Ís­lands. Hvað hét hann? *** Al­menn­ar spurn­ing­ar: Hver er yngsti mað­ur­inn sem hing­að til hef­ur náð kjöri sem for­seti Ís­lands? Kristján Eld­járn var fyrsta sjón­varps­stjarn­an sem náði kjöri til...
Úr öskunni við Vesúvíus: Höfundur Atlantis skammar þrælastúlku á banabeðinu!´
Flækjusagan

Úr ösk­unni við Vesúvíus: Höf­und­ur Atlant­is skamm­ar þræla­stúlku á bana­beð­inu!´

Fyr­ir tæp­um fimm ár­um birt­ist á vef­síðu Stund­ar­inn­ar, sem þá hét, stutt flækj­u­sögu­grein um nýja tækni sem þá átti að fara að beita á fjöld­ann all­an af papýrus­roll­um sem fund­ist höfðu í stóru bóka­safni í bæn­um Hercul­an­um í ná­grenni Napólí. Þannig papýrus­roll­ur voru bæk­ur þess tíma. Þeg­ar Vesúvíus gaus ár­ið 79 ET (eft­ir upp­haf tíma­tals okk­ar) grófst Hercul­an­um á kaf...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu