Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Tommie Smith er áttræður: Fæddur sama dag og innrásin í Normandý, rekinn af ólympíuleikum fyrir mótmæli
Flækjusagan

Tommie Smith er átt­ræð­ur: Fædd­ur sama dag og inn­rás­in í Norm­an­dý, rek­inn af ólymp­íu­leik­um fyr­ir mót­mæli

Í dag, 6. júní 2024, er hald­ið upp á að rétt 80 ár eru lið­in frá því að her­ir hinna vest­rænu Banda­manna gegn Hitlers-Þýskalandi gerðu inn­rás á Norm­an­dý-skaga í Frakklandi 6. júní 1944. Þessi inn­rás ein og sér réði ekki úr­slit­um í síð­ari heims­styrj­öld en hún stytti þó áreið­an­lega stríð­ið um að minnsta kosti eitt eða tvö ár. En sama...
Spurningaþraut um forseta og forsetakosningar — létta útgáfan
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut um for­seta og for­seta­kosn­ing­ar — létta út­gáf­an

Ís­lend­ing­ar kjósa sér for­seta í dag. Hér eru nokkr­ar spurn­ing­ar um fyrri for­seta og for­seta­kosn­ing­ar. Á mynd­inni hér að of­an er kappi einn sem eitt sinn var í fram­boði til for­seta Ís­lands. Hvað hét hann? * Al­menn­ar spurn­ing­ar: Hver er yngsti mað­ur­inn sem hing­að til hef­ur náð kjöri sem for­seti Ís­lands? Kristján Eld­járn var fyrsta sjón­varps­stjarn­an sem náði kjöri til...

Mest lesið undanfarið ár