Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Af hverju dó risaapinn út? Við virðumst vera saklaus!
Flækjusagan

Af hverju dó risa­ap­inn út? Við virð­umst vera sak­laus!

Mann­kyn­ið er að öll­um lík­ind­um kom­ið af svo­nefnd­um suð­urapa sem þró­að­ist í aust­ur­hluta Afr­íku fyr­ir 3-4 millj­ón­um ára. Þekkt­asti full­trúi suð­urapa er stein­gerv­ing­ur­inn Lucy sem tal­in er dæmi­gerð fyr­ir hina smáu og past­urs­litlu suð­urapa en þeir voru að­eins um 1,2 metr­ar á hæð eða álíka og smá­vaxn­ir simp­ans­ar og/eða með­al­stór­ir bónó­bóar. Þrátt fyr­ir smæð­ina plum­uðu suð­urap­ar sig vel og reynd­ust...
Margrét Þórhildur: Komin af Pétri mikla og Jósefínu hinni forsmáðu konu Napóleons
Flækjusagan

Mar­grét Þór­hild­ur: Kom­in af Pétri mikla og Jós­efínu hinni forsmáðu konu Napó­leons

Mar­grét 2. Dana­drottn­ing til­kynnti í gær að hún ætli að stíga nið­ur úr há­sæti sínu eft­ir tvær vik­ur og eft­ir­láta það syni sín­um. Þótt öll­um megi vera ljóst að arfa­ríki og kon­ung­dæmi yf­ir­leitt séu gjör­sam­lega úr­elt fyr­ir­bæri er Dön­um þó nokk­uð brugð­ið og ljóst að henni hef­ur tek­ist á löng­um ferli að vinna sér sess í hjört­um dönsku þjóð­ar­inn­ar. Í...
Ríkisstjórnin er lifandi lík
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­in er lif­andi lík

Vafa­laust mun Katrín Jak­obs­dótt­ir reyna að bera sig vel í ára­móta­ávarp­inu á eft­ir. Hún mun jafn­vel brosa, ef ég þekki hana rétt. Sann­leik­ur­inn er þó sá að það er fátt bros­legt við þessa rík­is­stjórn núorð­ið, ekki einu sinni í merk­ingu ára­móta­s­kaups­ins. Rík­is­stjórn­in hökt­ir áfram og mun ef­laust reyna að lifa fram á ár­ið 2025 svo sem minnst­ar trufl­an­ir verði á...
Við hvaða myndir keppir Hlynur Pálmason um Óskarsverðlaunin?
Menning

Við hvaða mynd­ir kepp­ir Hlyn­ur Pálma­son um Ósk­ar­s­verð­laun­in?

Hlyn­ur Pálma­son er nú kom­inn í skot­færi við Ósk­ar­s­verð­laun­in eft­ir að mynd­in hans Volaða land náði inn á svo­nefnd­an stutt­lista 15 bíó­mynda frá jafn­mörg­um lönd­um sem keppa um verð­laun sem besta al­þjóð­lega mynd­in. Hlyn­ur Pálma­son Af þess­um stutt­lista verða svo vald­ar fimm mynd­ir er munu keppa á úr­slita­kvöld­inu í fe­brú­ar um hin einu sönnu verð­laun. Ár­ang­ur mynd­ar­inn­ar hans Hlyns nú...

Mest lesið undanfarið ár