Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Katrín, Bjarni og Sigurður Ingi og rýtingurinn í bak Palestínu
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Katrín, Bjarni og Sig­urð­ur Ingi og rýt­ing­ur­inn í bak Palestínu

Á dög­un­um voru fimm menn hand­tekn­ir í Úkraínu og sá sjötti náð­ist á flótta yf­ir landa­mær­in. Sum­ir þeirra eru kaup­sýslu­menn, aðr­ir starfs­menn varn­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins í Kyiv. Þeir eru grun­að­ir um að hafa dreg­ið sér 40 millj­ón­ir doll­ara af pen­ing­um sem vina­ríki Úkraínu lögðu fram til kaupa á skot­fær­um og það er víst eng­inn vafi á að þeir séu sek­ir. Þetta er...
79 ár frá frelsun Auschwitz: 245 þúsund fórnarlömb helfararinnar enn á lífi
Saga

79 ár frá frels­un Auschwitz: 245 þús­und fórn­ar­lömb helfar­ar­inn­ar enn á lífi

Í dag, 27. janú­ar 2024, eru 79 ár síð­an 332. riffla­deild 60. hers Sov­ét­ríkj­anna hrakti þýsk­ar varn­ar­sveit­ir burt frá þrem­ur smá­þorp­um í suð­ur­hluta Pól­lands, nán­ar til­tek­ið í Sles­íu, sem Hitlers-Þýska­land hafði inn­lim­að haust­ið 1939. Þorp­in hétu Monowitz, Bir­kenau og Auschwitz og stóðu í þétt­um hnapp við ána Sola. Hinn Rauði her Sov­ét­ríkj­anna hóf þann 12. janú­ar mikla sókn við og yf­ir...
Ríkisstjórnin og siðferði Zombíanna
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­in og sið­ferði Zombí­anna

Rík­is­stjórn­in er lif­andi lík. Traust milli flokka og ein­stakra stjórn­mála­manna er ekk­ert orð­ið. Mál­efna­ágrein­ing­ur, pirr­ing­ur og vax­andi heift ein­kenna öll sam­skipti æ meira og það er al­veg sama hve Katrín Jak­obs­dótt­ir bros­ir breitt — hún get­ur ekki fal­ið leng­ur að til­raun henn­ar mistókst. Eins og hún mátti raun­ar vita og var vör­uð við frá fyrstu stundu. Enda er svo kom­ið...
Af hverju dó risaapinn út? Við virðumst vera saklaus!
Flækjusagan

Af hverju dó risa­ap­inn út? Við virð­umst vera sak­laus!

Mann­kyn­ið er að öll­um lík­ind­um kom­ið af svo­nefnd­um suð­urapa sem þró­að­ist í aust­ur­hluta Afr­íku fyr­ir 3-4 millj­ón­um ára. Þekkt­asti full­trúi suð­urapa er stein­gerv­ing­ur­inn Lucy sem tal­in er dæmi­gerð fyr­ir hina smáu og past­urs­litlu suð­urapa en þeir voru að­eins um 1,2 metr­ar á hæð eða álíka og smá­vaxn­ir simp­ans­ar og/eða með­al­stór­ir bónó­bóar. Þrátt fyr­ir smæð­ina plum­uðu suð­urap­ar sig vel og reynd­ust...
Margrét Þórhildur: Komin af Pétri mikla og Jósefínu hinni forsmáðu konu Napóleons
Flækjusagan

Mar­grét Þór­hild­ur: Kom­in af Pétri mikla og Jós­efínu hinni forsmáðu konu Napó­leons

Mar­grét 2. Dana­drottn­ing til­kynnti í gær að hún ætli að stíga nið­ur úr há­sæti sínu eft­ir tvær vik­ur og eft­ir­láta það syni sín­um. Þótt öll­um megi vera ljóst að arfa­ríki og kon­ung­dæmi yf­ir­leitt séu gjör­sam­lega úr­elt fyr­ir­bæri er Dön­um þó nokk­uð brugð­ið og ljóst að henni hef­ur tek­ist á löng­um ferli að vinna sér sess í hjört­um dönsku þjóð­ar­inn­ar. Í...
Ríkisstjórnin er lifandi lík
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­in er lif­andi lík

Vafa­laust mun Katrín Jak­obs­dótt­ir reyna að bera sig vel í ára­móta­ávarp­inu á eft­ir. Hún mun jafn­vel brosa, ef ég þekki hana rétt. Sann­leik­ur­inn er þó sá að það er fátt bros­legt við þessa rík­is­stjórn núorð­ið, ekki einu sinni í merk­ingu ára­móta­s­kaups­ins. Rík­is­stjórn­in hökt­ir áfram og mun ef­laust reyna að lifa fram á ár­ið 2025 svo sem minnst­ar trufl­an­ir verði á...

Mest lesið undanfarið ár