Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Var Prígozhin gluggaður? Hvaðan kemur þetta orðalag yfir pólitísk morð?
Flækjusagan

Var Prígozhin glugg­að­ur? Hvað­an kem­ur þetta orða­lag yf­ir póli­tísk morð?

Í gær spurð­ist dauði Prígozhins olíg­arka og mála­liða­for­ingja í Rússlandi. Án þess að far­ið sé nán­ar út í það hafa marg­ir sjálfsagt veitt at­hygli hót­fyndn­um get­gát­um um að Rúss­inn hafi slys­ast til að „detta út um glugga“ þótt all­ir viti nátt­úr­lega að hann dó (ef hann er þá dá­inn!) í flug­vél sem hrap­aði af himn­um of­an. En hvað á þessi...
Ísmaðurinn Ötzi var dökkur á hörund og sköllóttur, ekki loðinn og hvítur!
Flækjusagan

Ísmað­ur­inn Ötzi var dökk­ur á hör­und og sköll­ótt­ur, ekki loð­inn og hvít­ur!

Í sept­em­ber 1991 fundu þýsk hjón lík í rúm­lega 3.200 metra hæð í skrið­jökli ein­um í Ötzal-fjöll­um á landa­mær­um Aust­ur­rík­is og Ítal­íu. Greini­legt var að lík­ið hafði ver­ið fast í jökl­in­um en kom­ið í ljós að hálfu þeg­ar jök­ull­inn hóf að hopa nokkru áð­ur. Yf­ir­völd sóttu lík­ið, sem reynd­ist af karl­manni, og hóf­ust handa um að rann­saka hvað hefði kom­ið...
F-16 þotur til Úkraínu: Af hverju vill Zelensky hálfrar aldar gamlar þotur?
Greining

F-16 þot­ur til Úkraínu: Af hverju vill Zelen­sky hálfr­ar ald­ar gaml­ar þot­ur?

Banda­ríkja­þing sam­þykkti í gær (fimmtu­dag­inn 17. ág­úst) að Dön­um og Hol­lend­ing­um væri heim­ilt að láta Úkraínu­mönn­um í té her­þot­ur af gerð­inni F-16 en þær eru fram­leidd­ar í Banda­ríkj­un­um. Því er fagn­að í Úkraínu þótt þar hefðu marg­ir kos­ið að þessi ákvörð­un hefði ver­ið tek­in mun fyrr. Í marga mán­uði hafa Úkraínu­menn beð­ið vest­ræna banda­menn sína um þess­ar F-16 þot­ur. Rúss­ar...
„Við erum hættuleg sjálfum okkur og öðrum“
Menning

„Við er­um hættu­leg sjálf­um okk­ur og öðr­um“

Þeg­ar kem­ur að ástæð­um Úkraínu­stríðs­ins hafa Rúss­ar sjálf­ir, ólíkt ýms­um á Vest­ur­lönd­um, lít­inn áhuga á skýr­ing­um eins og út­þenslu NATO. And­ófs­menn og hugs­uð­ir beina at­hygl­inni að menn­ingu og hug­ar­fari þjóð­ar­inn­ar sem hafi um ald­ir ver­ið nærð á heimsveld­isór­um. Í nýrri bók blaða­manns­ins Mik­hails Zyg­ars ávarp­ar hann landa sína.
Spurningaþraut Illuga 4. ágúst 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 4. ág­úst 2023

Fyrri mynd: Þetta skip er ekki leng­ur til, það var höggvið í brota­járn 1992. En ára­tug­ina þar á und­an kom það oft til Ís­lands, og sér­stak­lega einu sinni. Hvað hét þetta skip? Seinni mynd: Hvað heit­ir bíó­mynda­per­són­an með hatt­inn sem hér sést hálf­gerð skugga­mynd af? 1.  Skáld­sag­an Mo­by Dick snýst um ákafa leit að ... hverju? 2.  Önn­ur skáld­saga, The...
Spurningaþraut Illuga 14. júlí 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 14. júlí 2023

Fyrri mynd: Þessi lág­mynd var höggv­in út af lista­mönn­um til­tek­inn­ar her­skárr­ar menn­ing­ar­þjóð­ar. Fleiri þjóð­ir í ná­grenn­inu tóku svo upp sama stíl, einkum þó ein, sem átti gríð­ar­legt veldi um tíma. Nefn­ið aðra hvora af þess­um þjóð­um. Seinni mynd: Hvaða hóp­ur er þetta? 1.  Hver skrif­aði skáld­sagna­bálk­inn Dala­líf? 2.  Mjög róm­að­ur leið­togi hjá stórri þjóð stun­aði það á fyrri hluta 20....

Mest lesið undanfarið ár