Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Við hvaða myndir keppir Hlynur Pálmason um Óskarsverðlaunin?
Menning

Við hvaða mynd­ir kepp­ir Hlyn­ur Pálma­son um Ósk­ar­s­verð­laun­in?

Hlyn­ur Pálma­son er nú kom­inn í skot­færi við Ósk­ar­s­verð­laun­in eft­ir að mynd­in hans Volaða land náði inn á svo­nefnd­an stutt­lista 15 bíó­mynda frá jafn­mörg­um lönd­um sem keppa um verð­laun sem besta al­þjóð­lega mynd­in. Hlyn­ur Pálma­son Af þess­um stutt­lista verða svo vald­ar fimm mynd­ir er munu keppa á úr­slita­kvöld­inu í fe­brú­ar um hin einu sönnu verð­laun. Ár­ang­ur mynd­ar­inn­ar hans Hlyns nú...
Heimsálfur utan úr geimnum eru fastar í iðrum Jarðar
Þekking

Heims­álf­ur ut­an úr geimn­um eru fast­ar í iðr­um Jarð­ar

Hvað leyn­ist und­ir fót­um okk­ar? Sú spurn­ing er æv­in­lega að­kallandi á eld­gosa­svæði og tala nú ekki um þeg­ar gos­hrina er haf­in, eins og nú virð­ist raun­in á Ís­landi. Vís­inda­menn eru hins veg­ar sí­fellt að störf­um að auka skiln­ing okk­ar á því sem í iðr­un­um leyn­ist og nú í nóv­em­ber birt­ist í vís­inda­rit­inu Nature grein þar sem sagði frá óvæntri nið­ur­stöðu...

Mest lesið undanfarið ár