Georg Gylfason

Blaðamaður

Forstjóri Rapyd segir stjórnarformann sinn ekki ráðandi hluthafa
Fréttir

For­stjóri Rapyd seg­ir stjórn­ar­formann sinn ekki ráð­andi hlut­hafa

For­stjóri Rapyd Europe hf., sem einu sinni hét Valitor, seg­ir fé­lag­ið ekki tengj­ast átök­um á Gaza með nokkr­um hætti. Í svör­um for­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi og í aug­lýs­inga­her­ferð Rapyd er tal­að um að fyr­ir­tæk­ið sé í raun ís­lenskt í eðli sínu og lít­ið gert úr tengsl­um þess við Ísra­el. Aug­lýs­ing­ar þess efn­is eru greidd­ar af ísra­elska móð­ur­fé­lag­inu.
Íbúum leyft að dvelja næturlangt í Grindavík þótt lögreglan mæli ekki með því
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Íbú­um leyft að dvelja næt­ur­langt í Grinda­vík þótt lög­regl­an mæli ekki með því

Frá og með morg­un­deg­in­um verð­ur íbú­um og fólki sem starfar hjá fyr­ir­tækj­um í Grinda­vík heim­ilt að fara í bæ­inn og dvelja þar næt­ur­langt. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu lög­reglu­stjór­ans á Suð­ur­nesj­um er greint frá þessu. Íbú­ar eru þó var­að­ir við að inn­við­ir bæj­ar­ins séu í lamasessi og sprung­ur víða. Bær­inn sé því ekki ákjós­an­leg­ur stað­ur fyr­ir fjöl­skyld­ur og börn.
„Fagnaðaróp um alla ganga og öllum rýmum skólans“
Allt af létta

„Fagn­að­ar­óp um alla ganga og öll­um rým­um skól­ans“

Lista­há­skóli Ís­lands var fljót­ur að sam­þykkja til­boð há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra um óskert fjár­fram­lög gegn af­námi skóla­gjalda. Sama dag og ráð­herra kynnti breyt­ing­arn­ar á há­skóla­kerf­inu sendi Krist­ín Ey­steins­dótt­ir, rektor Lista­há­skól­ans, út tölvu­póst þar sem nem­end­um og starfs­fólki var til­kynnt um að skóla­gjöld verði felld nið­ur frá og með næsta hausti.
Bróðir Lúðvíks skilur ekki hvers vegna rannsóknarnefnd almannavarna var lögð niður
FréttirPressa

Bróð­ir Lúð­víks skil­ur ekki hvers vegna rann­sókn­ar­nefnd al­manna­varna var lögð nið­ur

Elías Pét­urs­son, bróð­ir Lúð­víks Pét­urs­son­ar sem féll of­an í sprungu í Grinda­vík fyr­ir fimm vik­um síð­an, seg­ir í sam­tali við Heim­ild­ina að hann skilji ekki hvers vegna rann­sókn­ar­nefnd al­manna­varna var lögð nið­ur. Hefði sú nefnd ver­ið til stað­ar hefði fjöl­skylda Lúð­víks mögu­lega getað feng­ið skýr­ari svör við mörg­um spurn­ing­um sem enn hef­ur ekki ver­ið svar­að.
Háskólinn í Reykjavík hafnar tilboði háskólaráðherra
Fréttir

Há­skól­inn í Reykja­vík hafn­ar til­boði há­skóla­ráð­herra

Stjórn Há­skól­ans í Reykja­vík tel­ur sig ekki geta tek­ið til­boði há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra um að fá full­an rík­is­styrk gegn af­námi skóla­gjalda. Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu seg­ir að með því að sam­þykkja hug­mynd­ir ráð­herra skerð­ist rekstr­ar­tekj­ur skól­ans um 1200 millj­ón­ir króna ár­lega.
Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík leggst gegn tilboði ráðherra
Fréttir

Stúd­enta­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík leggst gegn til­boði ráð­herra

Í álykt­un sem Stúd­enta­fé­lag Há­skól­ans í Reykja­vík sendi frá sér vegna til­boðs há­skóla-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra um áf­nám skóla­gjalda einka­rek­ina há­skóla er úr­ræð­ið sagt fela í sér 15 pró­sent nið­ur­skurð á rekstri skól­ans. Stúd­enta­fé­lag­ið kall­ar eft­ir full­um fjár­fram­lög­um án kröfu um áf­nám skóla­gjalda.
Formaður Leigjendasamtakanna segir fréttatilkynningu HMS vera „aðför að leigjendum“
Fréttir

Formað­ur Leigj­enda­sam­tak­anna seg­ir frétta­til­kynn­ingu HMS vera „að­för að leigj­end­um“

Í ný­legri frétta­til­kynn­ingu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar (HMS) er greint frá því að vaxta­hækk­an­ir síð­ustu ára hafa leitt til þess að greiðslu­byrði lána hafi auk­ist um­fram leigu­verðs­hækk­an­ir. Sam­kvæmt grein­ingu HMS er greiðslu­byrð­in orð­in allt að 40 pró­sent­um hærri en leigu­verð. Formað­ur Leigj­enda­sam­tak­anna seg­ir HMS fara með rangt mál og til­kynn­ing­una vera til þess fallna að af­vega­leiða um­ræð­una.
Kjaraviðræður stranda á forsenduákvæðum og breiðfylkingin fundar um mögulegar verkfallsaðgerðir
GreiningKjarabaráttan

Kjara­við­ræð­ur stranda á for­sendu­ákvæð­um og breið­fylk­ing­in fund­ar um mögu­leg­ar verk­falls­að­gerð­ir

Formað­ur VR fékk í gær sam­þykkta heim­ild til þess að grípa til að­gerða og fé­lög inn­an breið­fylk­ing­ar­inn­ar hafa blás­ið til fund­ar í dag þar sem rætt verð­ur um næstu skref. Um tals­verð­an við­snún­ing er að ræða frá því að kjara­við­ræð­ur hóf­ust fyrst. Nú hafa við­ræð­urn­ar harðn­að og er það fyrst og fremst vegna ósætt­is um for­sendu­ákvæði í langa­tíma­kjara­samn­ingn­um.
Eftirlaun Ólafs og Vigdísar hafa á síðustu fimm árum kostað ríkissjóð 287 milljónir króna
Fréttir

Eft­ir­laun Ól­afs og Vig­dís­ar hafa á síð­ustu fimm ár­um kostað rík­is­sjóð 287 millj­ón­ir króna

Fyrr­ver­andi for­set­ar Ís­lands, Vig­dís Finn­boga­dótt­ir og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son eiga bæði rétt á 80 pró­sent af laun­um for­seta eins og þau eru hverju sinni. Laun for­seta eru nú tæp­ar fjór­ar millj­ón­ir á mán­uði en voru ár­ið 2019 rétt und­ir þrem­ur millj­ón­um. Frá júní 2019 til fe­brú­ar 2024 má áætla að Vig­dís og Ólaf­ur hafi sam­an­lagt feng­ið um 287 millj­ón­ir króna í eft­ir­laun.
Ríkið kaupir íbúðarhúsnæði Grindvíkinga á 61 milljarð króna
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­ið kaup­ir íbúð­ar­hús­næði Grind­vík­inga á 61 millj­arð króna

Rík­is­stjórn­in hef­ur kom­ið sér sam­an um frum­varp sem kveð­ur á um að rík­is­sjóð­ur muni bjóð­ast til þess að kaupa íbúð­ar­hús­næði Grind­vík­inga og taka yf­ir íbúð­ar­lán sem á þeim hvíla. Til­kynnt var á vef stjórn­ar­ráðs­ins að frum­varp­ið hafi ver­ið sam­þykkt á rík­is­stjórn­ar fundi í dag og birt í sam­ráðs­gátt. Kostn­að­ur að­gerð­ar­inn­ar er met­inn á 61 millj­arð króna. Sér­stakt fé­lag verð­ur stofn­að til að ann­ast fram­kvæmd­ina.
Áframhaldandi taprekstur hjá Play sem stefnir á aðalmarkað og hlutafjárútboð
Viðskipti

Áfram­hald­andi ta­prekst­ur hjá Play sem stefn­ir á að­al­mark­að og hluta­fjárút­boð

Play stefn­ir á að­al­mark­að Nas­daq á fyrri hluta þessa árs. Sömu­leið­is ætl­ar fyr­ir­tæk­ið að halda ann­að hluta­fjár­boð með það fyr­ir sjón­um að afla fjóra til fimm millj­arða króna til þess að styrkja láu­a­fjár­stöðu fyr­ir­tæk­is­ins. Heild­artap Play nam 4,9 millj­örð­um í lok árs 2023 og í árs­reikn­ingi fé­lags­ins er sett­ur fyr­ir­vari við rekstr­ar­hæfi fyr­ir­tæk­is­ins.
Fjölskyldan frá Gaza er á leið til landsins
FréttirFöst á Gaza

Fjöl­skyld­an frá Gaza er á leið til lands­ins

Móð­ir og þrír dreng­ir henn­ar sem set­ið hafa föst á Gaza, þrátt fyr­ir að vera með dval­ar­leyfi á Ís­landi, eru nú á leið til lands­ins. Með í för eru rit­höf­und­arn­ir Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir og Berg­þóra Snæ­björns­dótt­ir auk Maríu Lilju Þrast­ar­dótt­ur fjöl­miðla­konu. Ís­lensku kon­urn­ar þrjár hafa und­an­farna viku unn­ið að því að hjálpa mæðg­in­un­um kom­ast frá átaka­svæð­inu og til fjöl­skyldu­föð­ur­ins sem býr á Ís­landi.
Myndband: Vinnuvélar í kappi við glóandi hraun
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Mynd­band: Vinnu­vél­ar í kappi við gló­andi hraun

Í mynd­skeiði sem ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar tók fyrr í dag má sjá verk­taka í kapp­hlaupi við tím­ann að fylla upp í skarð í varn­ar­garð­in­um sem um­lyk­ur virkj­ana­svæði HS Orku og Bláa lón­ið. Í mynd­band­inu sést í gröf­ur og jarð­ýt­ur færa laus­an jarð­veg yf­ir skarð­ið sem ligg­ur við Norð­ur­ljósa­veg, skammt frá flæð­andi hraun­inu.
Sjáið stofnæðina fuðra upp í hrauninu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sjá­ið stof­næð­ina fuðra upp í hraun­inu

Mynd­band sem ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar tók í dag sýn­ir glöggt eyði­legg­ing­ar­mátt hraun­flæð­is­ins þeg­ar það fór yf­ir heita vatns­lögn HS-Veitna. Ekk­ert heitt vatn er þvi á Reykja­nes­inu. Al­manna­varn­ir lýstu fyr­ir skömmu yf­ir neyð­ar­ástandi og biðla til íbúa að tak­marka notk­un sína á því litla magni af heitu vatni sem eft­ir er í miðl­un­ar­tönk­um

Mest lesið undanfarið ár