Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu
FréttirTrans fólk

Sögð­ust hlæj­andi og í kald­hæðni hata karl­menn og eru nú tek­in í gegn á net­inu

Forsprakk­ar fyr­ir rétt­ind­um trans ein­stak­linga á Ís­landi hafa sætt gagn­rýni og upp­nefn­um fyr­ir orð sem lát­in voru falla í kald­hæðni í hlað­varpi í des­em­ber síð­ast­liðn­um, en er fjall­að um á DV.is í dag. Alda Villi­ljós og Sæ­borg Ninja segja frétt DV um að þau telji karl­menn eiga skil­ið að deyja al­gjör­an út­úr­snún­ing.
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Fréttir

Fatl­að­ur mað­ur sæk­ist eft­ir rétt­læti eft­ir vist­un í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, lög­blind­ur mað­ur, var vist­að­ur í lok ní­unda ára­tug­ar­ins í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem hann upp­lifði nið­ur­læg­ingu og harð­ræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna vist­un­ar full­orð­ins fatl­aðs fólks á vistheim­il­um.
Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Nýtt úr­ræði fyr­ir eldri borg­ara nýt­ist helst vel stæð­um körl­um

Tæp­lega 30% ein­stak­linga sem fá elli­líf­eyri í dag frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins mæta skil­yrð­um um sveigj­an­lega töku elli­líf­eyr­is sem fé­lags- og jafn­rétt­is­ráð­herra sam­þykkti á síð­ustu dög­um síð­asta árs. Hags­muna­að­ill­ar eru ósátt­ir við kjör aldr­aðra og að ráð­ist sé í svona sér­tæk­ar að­gerð­ir á með­an að al­menn­ir elli­líf­eyr­is­þeg­ar geta ekki þeg­ið mik­il laun.
Kjarabætur örorkulífeyrisþega standa á sér
FréttirBDV-ríkisstjórnin

Kjara­bæt­ur ör­orku­líf­eyr­is­þega standa á sér

Í fjár­laga­frum­varpi nýrr­ar rík­is­stjórn­ar er sama stefna í mál­efn­um ör­yrkja og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra gagn­rýndi harka­lega á sín­um tíma. Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins seg­ir að þing­menn úr öll­um flokk­um hafi lof­að kjara­bót­um ör­orku­líf­eyr­is­þega strax og það séu mik­il von­brigði að þau orð hafi reynst inni­halds­laus.
Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.
„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“
ÚttektACD-ríkisstjórnin

„Staða mála heyrn­ar­lausra er bara til skamm­ar og á ábyrgð stjórn­valda“

Fjöl­skyld­ur heyrn­ar­lausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úr­ræð­um á Ís­landi. Móð­ir fjór­tán ára drengs, sem get­ur ekki tjáð sig í heil­um setn­ing­um, hræð­ist hvað tek­ur við hjá hon­um að grunn­skóla lokn­um. For­stöðu­mað­ur Sam­skiptamið­stöðv­ar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra seg­ir að heyrn­ar­laus börn verði fyr­ir kerf­is­bund­inni mis­mun­un þar sem ís­lenska kerf­ið sé langt á eft­ir ná­granna­lönd­um okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár