Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Starfs­hóp­ur um traust á stjórn­mál­um legg­ur til yf­ir­haln­ingu á hags­muna­skrán­ingu og auk­ið gagn­sæi

Setja ætti regl­ur um lobbý­ista, auka gagn­sæi í sam­skipt­um þeirra við kjörna full­trúa og tryggja að hags­muna­skrán­ing ráð­herra nái yf­ir skuld­ir þeirra, maka og ólögráða börn, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps um traust á stjórn­mál­um. Lagt er til að Sið­fræði­stofn­un fái hlut­verk ráð­gjafa rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Flúði veikindi móður sinnar með því að skapa hliðarveruleika
Viðtal

Flúði veik­indi móð­ur sinn­ar með því að skapa hlið­ar­veru­leika

Bald­vin Z var barn að aldri þeg­ar móð­ir hans veikt­ist af krabba­meini og lést. Til þess að tak­ast á við að­stæð­urn­ar skap­aði hann sér hlið­ar­veru­leika og fór að semja sög­ur. Í nýj­ustu kvik­mynd­inni fjall­ar hann um af­leið­ing­ar fíkni­efna­neyslu á neyt­end­ur og að­stand­end­ur þeirra, en sag­an er byggð á veru­leika ís­lenskra stúlkna.
Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.

Mest lesið undanfarið ár