Gabríel Benjamin

Blaðamaður

Stúdentagarðar sendu kröfu peningalauss nemanda í innheimtu í miðjum faraldri
ViðtalCovid-19

Stúd­enta­garð­ar sendu kröfu pen­inga­lauss nem­anda í inn­heimtu í miðj­um far­aldri

Ír­ansk­ur meist­ara­nemi fékk tauga­áfall eft­ir að hún flutti á Stúd­enta­garða. Sál­fræð­ing­ur henn­ar hvatti hana til að skipta um hús­næði um­svifa­laust. Úr­skurð­ar­nefnd Stúd­enta­garða neit­aði um­sókn henn­ar um að losna und­an leigu­samn­ingi og sendi úti­stand­andi skuld í inn­heimtu. Há­skóli Ís­lands steig á end­an­um inn í mál­ið og borg­aði skuld henn­ar.
Aðvörun um hættuástand Bræðraborgarstígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Að­vör­un um hættu­ástand Bræðra­borg­ar­stígs 1 varð að engu því hún kom ekki frá íbúa

Bygg­ing­ar­full­trúa Reykja­vík­ur og Heil­brigðis­eft­ir­liti Reykja­vík­ur barst við­vör­un um bruna­hættu á Bræðr­ar­borg­ar­stíg 1 í apríl fyr­ir ári. Hvor­ug stofn­un­in brást við var­úð­ar­orð­um bréfs­ins þar sem það kom ekki frá íbúa eða hús­eig­anda, en hús­ið brann til kaldra kola í júní.
Upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar um eldsvoðann: „Við berum í raun og veru enga ábyrgð“
ÚttektBruninn á Bræðraborgarstíg

Upp­lýs­inga­stjóri Reykja­vík­ur­borg­ar um elds­voð­ann: „Við ber­um í raun og veru enga ábyrgð“

Um ábyrgð eft­ir brun­ann í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur benda mis­mun­andi að­il­ar inn­an borg­ar­yf­ir­valda hver á ann­an. Upp­lýs­inga­stjóri seg­ir borg­ina ekki bera neina ábyrgð gagn­vart leigj­end­um íbúð­ar­inn­ar, en vel­ferð­ar­svið seg­ir þvert á móti að borg­in beri rík­ar skyld­ur til að að­stoða þá.
Unga parið sem lést í brunanum var að safna fyrir brúðkaupi sínu
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg

Unga par­ið sem lést í brun­an­um var að safna fyr­ir brúð­kaupi sínu

Leigj­end­ur á Bræðra­borg­ar­stíg 1, sem er bruna­rúst­ir eft­ir elds­voða, hafa feng­ið rukk­un vegna leigu í júlí. Einn íbú­inn leit­aði ráð­gjaf­ar vegna inn­heimtusím­tals. Magda­lena Kwi­at­kowska, starfs­mað­ur Efl­ing­ar, seg­ir að unga par­ið sem lést í brun­an­um hafi ver­ið að safna pen­ing­um fyr­ir brúð­kaupi sínu.
Föst á Íslandi og fá ekki laun
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Föst á Ís­landi og fá ekki laun

Nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­fólk Mess­ans upp­lif­ir sig svik­ið af eig­end­um fyr­ir­tæk­is­ins. Þau lýsa erf­ið­um starfs­að­stæð­um og eru sum hver föst á Ís­landi án launa. Starfs­fólk­ið seg­ist ekki hafa ver­ið lát­ið vita af Covid-smiti í hópn­um. Fram­kvæmda­stjóri seg­ist sjálf­ur ekki eiga pen­inga fyr­ir mat eða hús­næð­is­lán­um.
Tryggingasali telur sig svikinn eftir veikindi
Viðtal

Trygg­inga­sali tel­ur sig svik­inn eft­ir veik­indi

Hall­dór Ragn­ar Hall­dórs­son var trygg­inga­sali til 25 ára. Eft­ir al­var­leg veik­indi fyr­ir rúm­um ára­tug varð Hall­dór ör­yrki með liða­gigt og sí­þreytu og þurfti að reiða sig á af­komu­trygg­ingu frá trygg­inga­fé­lag­inu. Í fyrra ákvað fé­lag­ið, eft­ir mat lækn­is sem er ekki gigt­ar­lækn­ir, að helm­inga út­gjöld til hans. Fjöldi gigt­ar­lækna hafa stað­fest óvinnu­færni Hall­dórs, en það hef­ur ekki hagg­að stöðu trygg­inga­fé­lags­ins. Nú bíð­ur hann og fjöl­skylda hans eft­ir yf­ir­mati og hugs­an­legu dóms­máli. Sjóvá seg­ir að mál Hall­dórs sé í „eðli­leg­um far­vegi“.

Mest lesið undanfarið ár