Erla Hlynsdóttir

Veffréttastjóri

Aukin kynjaskipting í Krýsuvík: Ofbeldismaður og þolandi ekki saman í meðferð
Fréttir

Auk­in kynja­skipt­ing í Krýsu­vík: Of­beld­is­mað­ur og þol­andi ekki sam­an í með­ferð

Stefnt er að því að opna þrjú ný pláss fyr­ir kon­ur á með­ferð­ar­heim­il­inu Krýsu­vík í fe­brú­ar. Fram­kvæmda­stjóri Krýsu­vík­ur­sam­tak­anna seg­ir það al­menna stefnu í dag að auka kynja­skipt­ingu í fíkni­með­ferð. Þekkt­ur of­beld­is­mað­ur hef­ur lengi ver­ið á bið­lista eft­ir með­ferð en kemst hvergi að vegna sögu sinn­ar.
Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grindavík“
VettvangurReykjaneseldar

Hélt að þau myndu segja „Guð blessi Grinda­vík“

„Við er­um fólk í áfalli. Það er eitt­hvað sem ekki hef­ur ver­ið nægi­lega mik­ið horft til,“ seg­ir Hulda Jó­hanns­dótt­ir. Í nóv­em­ber stýrði hún leik­skóla í Grinda­vík, fór í sturtu alla daga og eld­aði öll kvöld. Ekk­ert af þessu á leng­ur við. Huldu fannst ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar sýna Grind­vík­ing­um virð­ing­ar­leysi á íbúa­fundi sem hald­inn var í vik­unni. Þar tóku Grind­vík­ing­ar völd­in.
Lögreglan hætt rannsókn á meintum líflátshótunum í garð blaðamanna
Fréttir

Lög­regl­an hætt rann­sókn á meint­um líf­láts­hót­un­um í garð blaða­manna

Lög­regl­an á Norð­ur­landi eystra hef­ur fellt nið­ur rann­sókn á kæru sem tveir blaða­menn lögðu fram gegn skip­stjóra hjá Sam­herja. Blaða­menn­irn­ir líta svo á að þeim hafi ver­ið hót­að af mann­in­um þeg­ar“ hann sendi þeim póst um að hann neydd­ist til að „grípa til ann­ara ráða til þess að stoppa ykk­ur.“ Áð­ur hafði mað­ur­inn ýj­að að því op­in­ber­lega að hann vildi nota skot­vopn gegn blaða­mönn­um.
Margeir gerði leyniupptöku af lögreglukonunni sem hann áreitti
Fréttir

Mar­geir gerði leyniupp­töku af lög­reglu­kon­unni sem hann áreitti

Hátt­sett­ur lög­reglu­þjónn, sem áreitti lög­reglu­konu kyn­ferð­is­lega og sýndi henni of­beld­is­fulla hegð­un, hljóð­rit­aði án henn­ar vit­und­ar sam­tal þeirra og reyndi að nýta það sem kom fram á upp­tök­unni þeg­ar sál­fræði­stofa var feng­in til að leggja mat á sam­skipti þeirra. Lög­reglu­mað­ur­inn tók við nýrri stöðu þeg­ar hann sneri aft­ur úr leyfi.
Óveður í athugasemdum
Greining

Óveð­ur í at­huga­semd­um

Er­um við smeyk við að tjá eig­in skoð­an­ir í um­ræðu­rót­inu af ótta við að vera dæmd eða jafn­vel gerð upp af­staða – sem sting­ur í stúf við raun­veru­lega af­stöðu okk­ar? Ung­menni á Norð­ur­lönd­un­um við­ur­kenna í könn­un að þau láti frek­ar upp skoð­an­ir sem þau telja við­ur­kennd­ar en að segja hug sinn. En hvað með fólk hér á landi? Á sam­fé­lags­miðl­um er gíf­ur­yrð­um svar­að með gíf­ur­yrð­um. Get­ur fæl­ing­ar­mátt­ur þess ógn­að tján­ing­ar­frels­inu?
Lögreglumaðurinn sem þóttist vera blaðamaður laus allra mála
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur­inn sem þótt­ist vera blaða­mað­ur laus allra mála

Lög­reglu­mað­ur­inn Gísli Jök­ull Gísla­son villti á sér heim­ild­ir þeg­ar hann reyndi að kom­ast að því hver stóð að baki list­gjörn­ingi þar sem namib­íska þjóð­in var beð­in af­sök­un­ar á fram­göngu Sam­herja þar í landi. Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vís­aði máli Gísla Jök­uls til rann­sókn­ar hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara þar sem hún var sið­an felld nið­ur.
Háttsettur lögreglumaður snýr aftur þrátt fyrir að hafa sýnt lögreglukonu ofbeldisfulla hegðun
Fréttir

Hátt­sett­ur lög­reglu­mað­ur snýr aft­ur þrátt fyr­ir að hafa sýnt lög­reglu­konu of­beld­is­fulla hegð­un

Hátt­sett­ur lög­reglu­mað­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu áreitti lög­reglu­konu mán­uð­um sam­an og sýndi henni of­beld­is­fulla hegð­un. Hann var sett­ur í tíma­bund­ið leyfi vegna máls­ins en er nú snú­inn aft­ur til vinnu og starfar á skrif­stofu lög­reglu­stjóra. Kon­an ósk­aði eft­ir flutn­ingi og er kom­in á aðra starfs­stöð. Hún hafi eng­an stuðn­ing feng­ið frá yf­ir­stjórn lög­regl­unn­ar.
„Gjörbreytt nálgun“ á menntakerfið
Fréttir

„Gjör­breytt nálg­un“ á mennta­kerf­ið

Stefnt er að því að end­ur­reisa Mennta­mála­stofn­un und­ir heit­inu Mið­stöð mennt­un­ar og skóla­þjón­ustu á vor­mán­uð­um. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mennta- og barna­mála­ráð­herra seg­ir þetta lið í að bæta mennta­kerf­ið og bregð­ast við hnign­andi náms­ár­angri ís­lenskra barna. Öllu starfs­fólki Mennta­mála­stofn­un­ar verð­ur sagt upp, ut­an for­stjór­ans sem flyst yf­ir til nýju stofn­un­ar­inn­ar.
Starfskonur íslensku lögreglunnar pöntuðu strippara í fræðsluferð til Auschwitz
Fréttir

Starfs­kon­ur ís­lensku lög­regl­unn­ar pönt­uðu stripp­ara í fræðslu­ferð til Auschwitz

Þrjár starfs­kon­ur hjá embætti lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu pönt­uðu þjón­ustu karl­kyns stripp­ara þeg­ar þær voru í fræðslu­ferð um hat­ursáróð­ur á veg­um mennta- og starfs­þró­un­ar­set­urs lög­regl­unn­ar í síð­asta mán­uði. „Mál­ið er lit­ið al­var­leg­um aug­um,“ seg­ir kynn­ing­ar­full­trúi lög­regl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár