Jón segist hafa verið forvitinn um hvort það væri hasar
Fréttir

Jón seg­ist hafa ver­ið for­vit­inn um hvort það væri has­ar

Jón Gunn­ars­son þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir að hann taki und­ir það að sím­tal Guð­mund­ar Inga Guð­brands­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra til rík­is­lög­reglu­stjóra hafi ver­ið óeðli­legt. Hann sjálf­ur hafi hins veg­ar ein­ung­is ver­ið að leita upp­lýs­inga hjá rík­is­lög­reglu­stjóra og kanna hvort það væri ein­hver has­ar í gangi.
Áslaug kveðst hafa hringt til að fá upplýsingar
Stjórnmál

Áslaug kveðst hafa hringt til að fá upp­lýs­ing­ar

Ann­ar af tveim­ur fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra að morgni dags 16. sept­em­ber sl. vegna brott­vís­un­ar­máls Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu seg­ist ekki hafa lýst neinni skoð­un né haft af­skipti af mál­inu, í skila­boð­um og síð­ar sím­tali til rík­is­lög­reglu­stjór­ans. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir seg­ist ein­ung­is hafa ver­ið að afla sér upp­lýs­inga um raun­veru­lega stöðu mála.
Jón Gunnars og Áslaug Arna hringdu í ríkislögreglustjóra vegna Yazans
FréttirFlóttamenn

Jón Gunn­ars og Áslaug Arna hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra vegna Yaz­ans

Gögn sem Heim­ild­in fékk af­hent frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu varpa ljósi á það að fleiri stjórn­mála­menn en Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son fé­lags­mála­ráð­herra tóku upp tól­ið og hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra áð­ur en ákveð­ið var að fresta brott­vís­un Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu. Tveir fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hringdu í Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra og ræddu mál­ið.
„Mér finnst vera hræðsla í stjórnmálunum“
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

„Mér finnst vera hræðsla í stjórn­mál­un­um“

Bæj­ar­stjór­inn Gunn­ar Ax­el Ax­els­son, sem var sjálf­boða­liði á Vest­ur­bakk­an­um fyr­ir nokkr­um ár­um, seg­ist telja að stjórn­mála­menn þori ekki að segja hug sinn all­an um mál­efni Palestínu af ótta við ásak­an­ir um gyð­inga­hat­ur. Al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur­inn Magnea Marinós­dótt­ir hef­ur ver­ið köll­uð talskona Ham­as, þeg­ar hún ræð­ir um ára­tuga­lang­an að­drag­and­ann að 7. októ­ber 2023 í fjöl­miðl­um. Það kæfi um­ræð­una.
Önnur vaxtalækkun Hadiu Helgu
Viðtal

Önn­ur vaxta­lækk­un Hadiu Helgu

Þeg­ar fjöl­skylda í Kópa­vogi tók á móti stúlku­barni í heim­inn í nóv­em­ber ár­ið 2020 voru nokkr­ir dag­ar í sein­ustu vaxta­lækk­un Seðla­bank­ans í hart­nær fjög­ur ár. Hadia Helga Ás­dís­ar­dótt­ir Virk á hag­fræði­mennt­aða for­eldra sem náðu að festa sögu­lega lága vexti til fimm ára þeg­ar hún var ein­ung­is mán­að­ar­göm­ul. Nú lækka vext­ir á ný. For­eldr­ar henn­ar búa sig samt und­ir skell að ári.
Popúlismi „því miður“ partur af íslenska flokkakerfinu
Stjórnmál

Po­púl­ismi „því mið­ur“ part­ur af ís­lenska flokka­kerf­inu

Svandís Svavars­dótt­ir seg­ir „mjög al­var­legt“ þeg­ar stjórn­mála­menn veiti kyn­þátta­for­dóm­um og út­lend­inga­h­atri lög­mæti. „Því við vit­um að ef stjórn­mál­in taka sér áhersl­ur í munn af þessu tagi, þá fær­ast normin í sam­fé­lag­inu og þetta sjá­um við alls stað­ar í lönd­un­um í kring­um okk­ur,“ seg­ir hún.

Mest lesið undanfarið ár