Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Hvað kom fyrir Kidda?
Rannsókn

Hvað kom fyr­ir Kidda?

Hálfri öld eft­ir að til­kynnt var um bíl­slys í Óshlíð á milli Bol­ung­ar­vík­ur og Ísa­fjarð­ar er lög­regl­an loks að rann­saka hvað átti sér stað. Lík Krist­ins Hauks Jó­hann­es­son­ar, sem lést í slys­inu, var graf­ið upp og bein hans rann­sök­uð. Son­ur og hálf­bróð­ir Krist­ins urðu til þess yf­ir­völd skoða loks­ins, marg­saga vitni og mynd­ir af vett­vangi sem urðu til þess að mál­ið var tek­ið upp að nýju.
Nafn fasteignafélags ráðherra vísaði alltaf til lóðarinnar
FréttirFasteignaveðmál dómsmálaráðherra

Nafn fast­eigna­fé­lags ráð­herra vís­aði alltaf til lóð­ar­inn­ar

Fé­lag­ið sem Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra stofn­aði ásamt eig­in­konu sinni fékk strax nafn sem vís­ar til stað­setn­ing­ar lóð­ar sem síð­ar var keypt. Í svör­um ráð­herr­ans og nýs stjórn­ar­for­manns fé­lags­ins var gef­ið í skyn að fé­lag­ið hafi ekki ver­ið stofn­að í þeim til­gangi að kaupa lóð­ina. Öll gögn um starf­semi fé­lags­ins gefa ann­að til kynna.
300 milljóna veðmál fjölskyldu dómsmálaráðherra
Afhjúpun

300 millj­óna veð­mál fjöl­skyldu dóms­mála­ráð­herra

Einka­hluta­fé­lag sem stofn­að var af Jóni Gunn­ars­syni dóms­málaráherra og eig­in­konu hans í mars keypti ein­býl­is­hús og 3,2 hekt­ara lóð í Garða­bæ á 300 millj­ón­ir mán­uði síð­ar. Dag­inn áð­ur komu ný­ir eig­end­ur inn í fé­lag­ið og Jón fór úr eig­enda­hópn­um. Kon­an hans er með­al eig­enda og sit­ur hún í stjórn fé­lags­ins ásamt syni þeirra og tengda­dótt­ur. Stefnt er að bygg­ingu 30-40 íbúða byggð. Fyrri eig­andi reyndi margít­rek­að að fá að ráð­ast í sam­bæri­lega upp­bygg­ingu en var alltaf hafn­að af bæn­um.
Börnin sem er ekki pláss fyrir í borginni
Úttekt

Börn­in sem er ekki pláss fyr­ir í borg­inni

Hundruð barna í Reykja­vík hafa ekki víst að­gengi að dag­for­eldr­um eða leik­skóla­plássi. Stór­felld upp­bygg­ing hef­ur átt sér stað en það hef­ur ekki leyst vand­ann. Flest fram­boð leggja áherslu á að leysa leik­skóla­mál borg­ar­inn­ar án þess að fyr­ir liggi hvað eigi að gera öðru­vísi en nú­ver­andi meiri­hluti. Vanda­mál­ið er bæði hús­næð­is- og mönn­un­ar­vandi.

Mest lesið undanfarið ár