Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Forystukonur í Flokki fólksins segjast hafa verið sagðar of geðveikar til að vera marktækar
Fréttir

For­ystu­kon­ur í Flokki fólks­ins segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar

Þrjár kon­ur sem starf­að hafa í for­ystu Flokks fólks­ins á Ak­ur­eyri segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of vit­laus­ar eða jafn­vel geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar. Þær full­yrða að Brynj­ólf­ur Ingvars­son, odd­viti flokks­ins í bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar, hafi hót­að þeim starfs­leyf­is­svipt­ing­um á fundi fyr­ir þrem­ur dög­um.
380 milljónir til viðbótar í varnarmál
FréttirFjárlagafrumvarp 2023

380 millj­ón­ir til við­bót­ar í varn­ar­mál

Fjölga á í hópi þeirra sem sinna varn­ar­mál­um fyr­ir Ís­land og fjár­festa á í ör­ugg­um sam­skipta­rým­um og bún­aði í sendi­ráð­um fyr­ir 130 millj­ón­ir króna. Gert er ráð fyr­ir 300 millj­óna aukn­um fram­lög­um til varn­artengdra verk­efna „sem nauð­syn er að ráð­ast í, með­al ann­ars vegna gjör­breyttra ör­ygg­is­mála í okk­ar heims­hluta“.
Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?
Úttekt

Millj­óna próf­kjörs­bar­átta, en hvað­an koma pen­ing­arn­ir?

Fjár­fest­ar og fast­eigna­mó­gúl­ar eru lík­leg­ast­ir til að styrkja borg­ar­stjórn­ar­fram­bjóð­end­ur. Þetta sýn­ir grein­ing Stund­ar­inn­ar á þeim styrkj­um sem veitt­ir voru til fram­bjóð­enda í próf­kjör­um fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Að­eins fram­bjóð­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og einn fram­bjóð­andi Við­reisn­ar ráku kosn­inga­bar­áttu sem kostaði meira en 550 þús­und.
Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.

Mest lesið undanfarið ár