Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Starfshópur skoðar íslenskt blóðmerahald
FréttirBlóðmerahald

Starfs­hóp­ur skoð­ar ís­lenskt blóð­mera­hald

Svandís Svavars­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, ætl­ar að fá full­trúa Sið­fræði­stofn­un­ar og Mat­væla­stofn­un­ar til að skoða ýmsa anga blóð­mera­halds á Ís­landi. Bann við slíkri starf­semi er til um­ræðu í þing­inu. Fram­kvæmda­stjóri Ísteka er ósátt­ur og seg­ir grein­ar­gerð frum­varps ekki svara­verða.
Nota gervigreind fyrir sjálfvirkt myndavélaeftirlit
Fréttir

Nota gervi­greind fyr­ir sjálf­virkt mynda­véla­eft­ir­lit

Eft­ir­lit sem styðst við gervi­greind er veru­leiki á Ís­landi í dag en slík tækni get­ur flokk­að fólk eft­ir út­lit­s­ein­kenn­um. Per­sónu­vernd­ar­stofn­an­ir í Evr­ópu hafa kall­að eft­ir því að slíkt verði bann­að. Á Ís­landi virð­ist gervi­greind­ar­eft­ir­lit að­al­lega not­að fyr­ir að­gangs­stýr­ingu og hraða­eft­ir­lit en mögu­leik­arn­ir eru mikl­ir.
Til skoðunar að auka kröfur til „afreksfólks atvinnulífsins“
Fréttir

Til skoð­un­ar að auka kröf­ur til „af­reks­fólks at­vinnu­lífs­ins“

Fram­kvæmda­stjóri Cred­it­In­fo, Hrefna Ösp Sig­finns­dótt­ir, seg­ir ljóst að mæli­kvarð­ar á ár­ang­ur fyr­ir­tækja séu að taka breyt­ing­um og að gerð­ar séu enn rík­ari kröf­ur til fyr­ir­tækja varð­andi sjálf­bærni­mál en áð­ur. Erf­ið­lega hef­ur geng­ið að fá fyr­ir­tæki til að svara spurn­ing­um um siða­regl­ur og hvort þau sæti op­in­ber­um rann­sókn­um.
Óskýr samningur og ófullnægjandi eftirlit með Init
Fréttir

Óskýr samn­ing­ur og ófull­nægj­andi eft­ir­lit með Init

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hefðu átt að sinna eft­ir­liti sínu með samn­ingi um rekst­ur hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims bet­ur. Samn­ing­ur­inn sem sjóð­irn­ir gerðu um rekst­ur­inn við fyr­ir­tæk­ið Init var held­ur ekki nógu skýr. Þetta er mat end­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­is­ins EY sem var ráð­ið til að yf­ir­fara við­skipta­sam­band Init og líf­eyr­is­sjóð­anna.
Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Fréttir

Út­gerð for­stjór­ans kom Brim und­ir 12 pró­sent í millj­arða kvóta­við­skipt­um

Brim seg­ist kom­ið und­ir lög­bund­ið 12 pró­senta há­marks­afla­hlut­deild eft­ir 3,4 millj­arða við­skipti við Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, er lang­stærsti eig­andi út­gerð­ar­fé­lags­ins. Út­gerð­ir tengd­ar Brimi eru enn sam­tals með 17,41 pró­sent afla­hlut­deild.
Svar við ásökun um glæp
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Svar við ásök­un um glæp

Í nokk­ur ár er ég bú­inn að vera með til­vitn­un í Styrmi Gunn­ars­son úr rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is eig­in­lega á heil­an­um: „Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Það er svo margt í þess­um um­mæl­um sem er merki­legt. Hvernig áhrifa­mað­ur, inn­múr­að­ur í póli­tík, hluti...

Mest lesið undanfarið ár