Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Samherjafélög rekin frá DNB í faðm Arion banka
Úttekt

Sam­herja­fé­lög rek­in frá DNB í faðm Ari­on banka

Ari­on banki sótti um kenni­tölu fyr­ir eitt af Kýp­ur­fé­lög­um Sam­herja ár­ið 2020 til að hægt væri að opna banka­reikn­inga fyr­ir það. Það var nokkr­um mán­uð­um eft­ir að sama fé­lag hafði ver­ið rek­ið úr við­skipt­um við norska bank­ann DNB eft­ir rann­sókn á að­gerð­um bank­ans varð­andi pen­inga­þvætti. Ari­on banki virð­ist ekki hafa upp­fyllt skil­yrði laga um pen­inga­þvættis­varn­ir þeg­ar hann kom fram fyr­ir hönd fé­lags­ins gagn­vart Skatt­in­um.
Bláskógabyggð mátti loka hjólhýsasvæði en uppsker gagnrýni ráðuneytis
Fréttir

Blá­skóga­byggð mátti loka hjól­hýsa­svæði en upp­sker gagn­rýni ráðu­neyt­is

Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggð­ar hefði getað vand­að bet­ur til verka þeg­ar það tók ákvörð­un um að loka hjól­hýsa­svæði á Laug­ar­vatni en braut samt ekki stjórn­sýslu­regl­ur, sam­kvæmt sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Vís­bend­ing­ar eru um að sveit­ar­fé­lag­ið hafi ekki tryggt bruna­varn­ir á svæð­inu um nokk­urt skeið.
Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Fréttir

Ari Edwald í leyfi frá Ís­ey vegna ásak­ana á sam­fé­lags­miðl­um

Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.
Lýstu Eimskipskæru Umhverfisstofnunar sem herferð gegn Samherja
Fréttir

Lýstu Eim­skip­skæru Um­hverf­is­stofn­un­ar sem her­ferð gegn Sam­herja

Bald­vin Þor­steins­son, stjórn­ar­formað­ur Eim­skipa­fé­lags Ís­lands, tók und­ir með sam­starfs­manni sín­um að um­fjöll­un um og rann­sókn á förg­un fyr­ir­tæk­is­ins á tveim­ur gáma­skip­um á Indlandi væri hluti af her­ferð gegn Sam­herja. Þá hafði hann enga trú á að mál­ið myndi leiða til ein­hvers ann­ars en frá­vís­un.
Sakborningur í Namibíumálinu laus gegn 7 milljóna tryggingu
FréttirSamherjamálið

Sak­born­ing­ur í Namib­íu­mál­inu laus gegn 7 millj­óna trygg­ingu

Ricar­do Gusta­vo, sem set­ið hef­ur í varð­haldi síð­an í nóv­em­ber 2019 vegna Namib­íu­máls Sam­herja, er laus úr haldi gegn trygg­ingu. Hon­um hef­ur þó ver­ið gert að halda sig heima og þarf að sæta ra­f­rænu eft­ir­lits. Ekki er von á að mál hans og fjölda annarra sak­born­inga verði tek­ið til efn­is­með­ferð­ar hjá dóm­stól­um fyrr en á næsta ári.
Reiknistofan reynir að ráða starfsmenn Init
FréttirInit og Jóakim

Reikni­stof­an reyn­ir að ráða starfs­menn Init

Starfs­menn hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Init hafa sér­þekk­ingu á rekstri hug­bún­að­ar­kerf­is­ins Jóakims sem líf­eyr­is­sjóð­irn­ir, sem eiga kerf­ið, freista þess nú að við­halda með því að ráða starfs­fólk­ið. Samn­ingi við Init var sagt upp vegna samn­ings­brota og nú stytt­ist í að eign­ar­halds­fé­lag líf­eyr­is­sjóð­anna þurfi að yf­ir­taka rekst­ur­inn.

Mest lesið undanfarið ár