Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Ætlar að gera stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd grein fyrir drættinum
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ætl­ar að gera stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd grein fyr­ir drætt­in­um

Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir skýr­ing­ar á því af hverju skýrsla Rík­is­end­ur­skoð­un­ar um einka­væð­ingu á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars síð­ast­liðn­um hef­ur dreg­ist verði ljós­ar þeg­ar skýrsl­an verð­ur lögð fram. Von er á því að hún verði af­hent Al­þingi í þess­um mán­uði.
„Alþýðusambandið hefur engin völd“
Viðtal

„Al­þýðu­sam­band­ið hef­ur eng­in völd“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son gæti nú ver­ið for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands en valdi að draga fram­boð sitt til baka. Hann seg­ir það vera vegna orð­ræðu um sig sem eigi þátt í morð­hót­un sem hon­um barst í síð­ustu kjara­samn­ings­átök­um. For­ysta í Al­þýðu­sam­band­inu var ekki þess virði, enda skipti sam­band­ið engu nema með stóru fé­lög­un­um.
Fjármál Ljósleiðarans falin fyrir fjármálastjóra Orkuveitunnar vegna stöðu eiginkonunnar
Fréttir

Fjár­mál Ljós­leið­ar­ans fal­in fyr­ir fjár­mála­stjóra Orku­veit­unn­ar vegna stöðu eig­in­kon­unn­ar

Að­gengi fjár­mála­stjóra Orku­veit­unn­ar var tak­mark­að þeg­ar eig­in­kona hans var kjör­in stjórn­ar­formað­ur Sýn­ar. Ljós­leið­ar­inn­ar, dótt­ur­fyr­ir­tæki Orku­veit­unn­ar, og Sýn starfa á sama mark­aði. Staða sem geng­ur ekki að mati Bjarna Bjarna­son­ar, for­stjóra Orku­veit­unn­ar.
Flugeldurinn til Bankasýslustjóra var vinagjöf en vínið fyrir alla
Fréttir

Flug­eld­ur­inn til Banka­sýslu­stjóra var vina­gjöf en vín­ið fyr­ir alla

Starfs­menn Banka­sýsl­unn­ar fóru tví­veg­is út að borða í boði fyr­ir­tækja sem höfðu fjár­hags­leg­an hag af sölu stofn­un­ar­inn­ar á hlut­um rík­is­ins í Ís­lands­banka. Til við­bót­ar fengu starfs­menn gef­ins vín­flösk­ur og smá­rétti en flug­eld­ur sem stofn­un­inni barst á gaml­árs­dag er sögð hafa ver­ið vina­gjöf til for­stjór­ans.
Brim kaupir veiðiheimildir og frystitogara af forstjóranum
Fréttir

Brim kaup­ir veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara af for­stjór­an­um

Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur, sem er að uppi­stöðu í eigu Guð­mund­ar Kristjáns­son­ar, for­stjóra Brims, hef­ur selt Brimi veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara í 12,7 millj­arða króna við­skipt­um. Fé­lög­in, sem ekki eru tengd­ir að­il­ar sam­kvæmt fisk­veið­i­stjórn­un­ar­lög­um, hafa áð­ur átt í millj­arða við­skipt­um til að koma Brimi und­ir há­marks­þak veiði­heim­ilda.

Mest lesið undanfarið ár