Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Endurskoðun siðareglna ráðherra taki mið af þyrluflugi eins þeirra
Fréttir

End­ur­skoð­un siða­reglna ráð­herra taki mið af þyrluflugi eins þeirra

Tíu dæmi eru um að ráð­herr­ar og aðr­ir ráða­menn fljúgi með loft­för­um Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar er það harð­lega gagn­rýnt en sér­staka gagn­rýni fær Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir fyr­ir þyrluflug sitt með Gæsl­unni 2020, þeg­ar hún skrapp úr hesta­ferð með fjöl­skyld­unni á fund í Reykja­vík.
Þorsteinn Már segir ný gögn og vitni til staðar í Seðlabankamálinu
FréttirSamherjamálið

Þor­steinn Már seg­ir ný gögn og vitni til stað­ar í Seðla­banka­mál­inu

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir ný gögn liggja fyr­ir í skaða­bóta­máli sínu gegn Seðla­bank­an­um. Áfrýj­un Seðla­banka Ís­lands í máli hans var tek­in til með­ferð­ar í Lands­rétti dag en for­stjór­inn hafði bet­ur í hér­aði. „Ég held að þú hljót­ir að gera þér grein fyr­ir því að ég vil ekki tala við þig,“ sagði hann við Stund­ina í Lands­rétti í dag.
Hvað gerðist á skrifstofu Eflingar?
FréttirBaráttan um Eflingu

Hvað gerð­ist á skrif­stofu Efl­ing­ar?

Starfs­menn á skrif­stofu Efl­ing­ar lýsa van­líð­an og kvíða yf­ir mögu­leik­an­um á að Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir verði aft­ur kjör­in formað­ur. Starfs­ánægjuk­ann­an­ir á skrif­stof­unni sýna hins veg­ar al­menna ánægju starfs­fólk allt síð­asta ár. Starfs­manna­fund­ur í októ­ber varð hins veg­ar til þess að 90 pró­sent starfs­manna fann fyr­ir van­líð­an. Stund­in rek­ur sög­una um átök­in inn­an Efl­ing­ar, sem virð­ast að­eins að litlu leyti hverf­ast um for­mann­inn fyrr­ver­andi.
Sólveig Anna er komin og krefst virðingar
ViðtalBaráttan um Eflingu

Sól­veig Anna er kom­in og krefst virð­ing­ar

„Ég fór inn með þá hug­mynd – sem eft­ir á að hyggja var mjög barna­leg – að ég gæti ver­ið bara næs og kammó og vin­gjarn­leg, til í að ræða mál­in og spjalla,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir sem reyn­ir nú að vinna aft­ur for­manns­stól­inn í Efl­ingu, stærsta stétt­ar­fé­lagi verka- og lág­launa­fólks á Ís­landi um inn­komu sína í verka­lýðs­bar­áttu. Fari svo að hún vinni ætl­ar hún sér að fá þá virð­ingu sem hún tel­ur embætt­ið eiga skil­ið.
Viðar segir ósannar ásakanir hluti af árásum á Sólveigu
Fréttir

Við­ar seg­ir ósann­ar ásak­an­ir hluti af árás­um á Sól­veigu

Við­ar Þor­steins­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu að hann hafni því að hafa sýnt kven­fyr­ir­lit­ingu gagn­vart starfs­fólki á skrif­stofu stétt­ar­fé­lags­ins. Hann seg­ir ásak­an­ir og tíma­setn­ingu þess að upp­lýs­ing­ar úr vinnu­staða­grein­ingu var lek­ið sé lið­ur í her­ferð gegn Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, fyrr­ver­andi for­manni og for­manns­fram­bjóð­anda, í fé­lag­inu.
Þóra Kristín býður sig fram til formanns SÁÁ
Fréttir

Þóra Krist­ín býð­ur sig fram til for­manns SÁÁ

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur til­kynnt um for­manns­fram­boð í SÁÁ. Hún vill að stofn­uð verði sann­leiksnefnd til að taka á of­beld­is- og áreitn­is­mál­um inn­an vé­banda sam­tak­anna í for­tíð og fram­tíð. Kos­ið er um nýj­an formann eft­ir að Ein­ar Her­manns­son sagði af sér eft­ir að upp komst um að hann hefði keypt vænd­is­þjón­ustu af skjól­stæð­ingi sam­tak­anna.

Mest lesið undanfarið ár