Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Eftirspurn eftir Íslandsbankabréfum þurrkaðist upp í aðdraganda einkavæðingarinnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Eft­ir­spurn eft­ir Ís­lands­banka­bréf­um þurrk­að­ist upp í að­drag­anda einka­væð­ing­ar­inn­ar

Nær eng­in velta var með bréf í Ís­lands­banka dag­ana í að­drag­anda þess að 22,5 pró­senta hlut­ur rík­is­ins í bank­an­um var sett­ur í sölu­ferli. Þá höfðu sjö líf­eyr­is­sjóð­ir og 19 er­lend fyr­ir­tæki þeg­ar feng­ið upp­lýs­ing­ar um að mögu­lega stæði til að selja hlut í bank­an­um. Þetta er nú til rann­sókn­ar hjá fjár­mála­eft­ir­lit­inu.
Hæpin gögn og óljósar forsendur réðu ferðinni við einkavæðingu Íslandsbanka
FréttirSalan á Íslandsbanka

Hæp­in gögn og óljós­ar for­send­ur réðu ferð­inni við einka­væð­ingu Ís­lands­banka

Rík­is­end­ur­skoð­un ger­ir at­huga­semd­ir við flest í einka­væð­ingu 22,5 pró­senta hlut­ar rík­is­ins í Ís­lands­banka. Ekki virð­ist hafa ver­ið ástæða til að gefa 4,1 pró­senta af­slátt af mark­aðsvirði bank­ans og vís­bend­ing­ar eru um að til­boð er­lends að­ila hafi þar ráð­ið mestu.
Það sem hefur gerst á 1001 nótt
TímalínaSamherjaskjölin í 1001 nótt

Það sem hef­ur gerst á 1001 nótt

Sam­herja­skjöl­in voru op­in­ber­uð 12. nóv­em­ber ár­ið 2019. All­ar göt­ur síð­an hef­ur rann­sókn stað­ið yf­ir á því sem þar kom fram en upp­ljóstr­ar­inn Jó­hann­es Stef­áns­son gaf sig sama dag fram við embætti hér­aðssak­sókn­ara og sagði rann­sak­end­um þar alla sög­una. En hvað hef­ur gerst síð­an Sam­herja­skjöl­in voru birt?
Skattrannsókn á Samherja snýst um hundruð milljóna króna
FréttirSamherjaskjölin í 1001 nótt

Skatt­rann­sókn á Sam­herja snýst um hundruð millj­óna króna

Skatt­rann­sókn, sem hófst í kjöl­far upp­ljóstr­ana um starfs­hætti Sam­herja í Namib­íu, hef­ur stað­ið frá árs­lok­um 2019. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar telja skatta­yf­ir­völd að fyr­ir­tæk­ið hafi kom­ið sér und­an því að greiða skatta í stór­um stíl; svo nem­ur hundruð­um millj­óna króna. Skúffu­fé­lag á Má­ritíus sem stofn­að var fyr­ir milli­göngu ís­lensks lög­manns og fé­lag á Mars­hall-eyj­um, sem for­stjóri Sam­herja þver­tók fyr­ir að til­heyrði Sam­herja, eru í skotlínu skatts­ins.
Væntingar um kolefnisjöfnun seld sem skyndilausn
Úttekt

Vænt­ing­ar um kol­efnis­jöfn­un seld sem skyndi­lausn

Kol­efnis­jöfn­un sem seld er neyt­end­um og fyr­ir­tækj­um og sögð virka sam­stund­is, ger­ir það alls ekki. Vot­lend­is­sjóð­ur tek­ur sér átta ár að upp­fylla lof­orð­ið en Kol­við­ur hálfa öld. Þess­um stað­reynd­um er þó lít­ið flagg­að og ger­ir full­yrð­ing­ar um að þeg­ar hafi hundruð þús­und tonna af kol­efni ver­ið bund­ið í besta falli hæpn­ar.
Isavia segir að lögreglan hafi fyrirskipað að myndatökur fjölmiðla yrðu stöðvaðar
Fréttir

Isa­via seg­ir að lög­regl­an hafi fyr­ir­skip­að að mynda­tök­ur fjöl­miðla yrðu stöðv­að­ar

Upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via seg­ir að lög­regl­an hafi beð­ið um að starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins myndu hindra mynda­töku RÚV af vett­vangi þeg­ar fimmtán um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd var flog­ið til Grikk­lands. „Isa­via harm­ar að það hafi gerst í nótt og biðst af­sök­un­ar á því,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni.
Frumvarp  Jóns um forvirkar rannsóknarheimildir: Mun ekki auka eftirlit með lögreglu
Fréttir

Frum­varp Jóns um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir: Mun ekki auka eft­ir­lit með lög­reglu

Stund­in birt­ir frum­varp Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir. Lög­regla fær með því víð­tæk­ar eft­ir­lits­heim­ild­ir án þess að gert sé ráð fyr­ir að eft­ir­lit með lög­reglu auk­ist. Stofn­un­um og öðr­um stjórn­völd­um verð­ur skylt að veita lög­reglu per­sónu­upp­lýs­ing­ar um fólk sem lög­regla ákveð­ur að hefja eft­ir­lit með.
Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær
Fréttir

Til­kynntu um brott­hvarf Ás­dís­ar Höllu úr stjórn Ár­vak­urs í gær

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fyr­ir­tækja­skrá Skatts­ins var ný stjórn Ár­vak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins, skip­uð án Ás­dís­ar Höllu Braga­dótt­ur ráðu­neyt­is­stjóra 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Það er mun síð­ar en sagði í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar til ráð­herra. Til­kynn­ing­in um breytta stjórn var ekki skráð fyrr en í gær.

Mest lesið undanfarið ár