Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Forstjóri Sjúkratrygginga segir upp vegna fjársveltis stofnunarinnar
Fréttir

For­stjóri Sjúkra­trygg­inga seg­ir upp vegna fjár­svelt­is stofn­un­ar­inn­ar

María Heim­is­dótt­ir hef­ur sagt upp sem for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands. Hún seg­ir sam­starfs­mönn­um í bréfi að hún vilji ekki vilja taka ábyrgð á van­fjár­magn­aðri stofn­un. Í um­sögn sem stofn­un­in sendi fjár­laga­nefnd seg­ir að fyr­ir­hug­að­ur nið­ur­skurð­ur muni leiða til stór­skerð­ing­ar á þjón­ustu við lands­menn.
Icelandair endurskoðar kolefnissamstarf og Orkan breytir markaðsefni
Fréttir

Icelanda­ir end­ur­skoð­ar kol­efn­is­sam­starf og Ork­an breyt­ir mark­aðs­efni

Icelanda­ir end­ur­skoð­ar nú sam­starf sitt við Kol­við og seg­ir kol­efn­is­bind­ingu lít­inn hluta af að­gerð­um fé­lags­ins í lofts­lags­mál­um. Ork­an boð­ar breytt mark­aðs­efni um kol­efnis­jöfn­un sem seld er við­skipta­vin­um fyr­ir­tæk­is­ins, vegna um­fjöll­un­ar um vill­andi fram­setn­ingu Ork­unn­ar og Vot­lend­is­sjóðs.
Bandaríska sendiráðið hvetur fólk til að vera á varðbergi í miðbænum um helgina
Fréttir

Banda­ríska sendi­ráð­ið hvet­ur fólk til að vera á varð­bergi í mið­bæn­um um helg­ina

Banda­ríska sendi­ráð­ið á Ís­landi hef­ur gef­ið út við­vör­un til banda­rískra rík­is­borg­ara um að vera á varð­bergi, verði það í mið­bæ Reykja­vík­ur um helg­ina, vegna orð­róms um að til standi að hefna fyr­ir hnífsstungu­árás­ina á Banka­stræti Club. Hing­að til hef­ur lög­regl­an ekki tal­ið ástæðu til að vara við manna­ferð­um í bæn­um.
Samskip fær að láta reyna á sátt Eimskipa við yfirvöld vegna ólöglegs samráðs fyrirtækjanna
Fréttir

Sam­skip fær að láta reyna á sátt Eim­skipa við yf­ir­völd vegna ólög­legs sam­ráðs fyr­ir­tækj­anna

Hér­aðs­dóm­ur hef­ur sagt áfrýj­un­ar­nefnd sam­keppn­is­mála að taka fyr­ir kæru Sam­skipa vegna sátt­ar sem ann­að skipa­fé­lag, Eim­skip, gerði við Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið. Sátt­in var vegna ólög­legs sam­ráðs fyr­ir­tækj­anna tveggja en Eim­skip gekkst við brot­un­um og greiddi 1,5 millj­arð í sekt.
Kaupa fólk utan fjölskyldunnar út í milljarða viðskiptum
ÚttektSamherjaskjölin í 1001 nótt

Kaupa fólk ut­an fjöl­skyld­unn­ar út í millj­arða við­skipt­um

Sam­herja­fjöl­skyld­an hef­ur á und­an­förn­um mán­uð­um keypt eign­ar­hluti minni hlut­hafa í út­gerð­inni og á að heita má tí­unda hvern fisk í land­helg­inni. Börn Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Kristjáns Vil­helms­son­ar fara nú nær ein með eign­ar­hluti í fé­lag­inu fyr­ir ut­an litla hluti þeirra tveggja. Millj­arða við­skipti hafa svo átt sér stað á milli fjöl­skyldu­fyr­ir­tækj­anna í flóknu neti út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár