Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

„Pyngja Pútíns“ sett á ís og farið á eftir vinum forsetans
Greining

„Pyngja Pútíns“ sett á ís og far­ið á eft­ir vin­um for­set­ans

Evr­ópa og Banda­rík­in ætla að beita efna­hags­þving­un­um frek­ar en skot­vopn­um gegn inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Erfitt er hins veg­ar að frysta eign­ir Vla­dimirs Pútíns sjálfs, sem tald­ar eru nema hundruð­um millj­arða króna því eng­inn virð­ist vita hvar þær eru. Þess í stað er far­ið á eft­ir vin­um hans; líka þeim besta, Ser­gei Rold­ug­in.
Þurfum tvöfalt meiri orku en við notum í dag fyrir full orkuskipti
Skýrt#1

Þurf­um tvö­falt meiri orku en við not­um í dag fyr­ir full orku­skipti

Ís­lend­ing­ar ætla að tvö­falda orku­notk­un sína til að hætta að brenna jarð­efna­eldsneyti í öll­um sam­göng­um. Er til nóg af orku til að það sé hægt? Bara að skipta út öllu jarð­efna­eldsneyti sem við dæl­um á bíl­ana okk­ar er áætl­að að það þurfi 2,7 terawatts­stund­ir á ári. Um það bil jafn mik­ið og öll heim­ili í land­inu nota. Þeg­ar skip­in og flug­vél­arn­ar eru tekn­ar með er þörf­in meira í kring­um 15 terawatts­stund­ir af orku á ári.
Umboðsmaður snuprar Áslaugu Örnu fyrir skipun Ásdísar Höllu
Fréttir

Um­boðs­mað­ur snupr­ar Áslaugu Örnu fyr­ir skip­un Ás­dís­ar Höllu

Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, vís­inda-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra, var ekki heim­ilt að setja Ás­dísi Höllu Braga­dótt­ur í embætti ráðu­neyt­is­stjóra í nýju ráðu­neyti. Skip­un­in var til þriggja mán­aða á með­an embætt­ið var aug­lýst en sett­ur ráðu­neyt­is­stjóri, Ás­dís Halla, er með­al um­sækj­enda.

Mest lesið undanfarið ár