Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hækk­uðu við­bún­að­ar­stig lög­reglu eft­ir að grun­uð­um í hryðju­verka­máli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.
Fjárlaganefnd hættir við og felur ráðherra að útfæra 100 milljóna fjölmiðlastyrkinn
Fréttir

Fjár­laga­nefnd hætt­ir við og fel­ur ráð­herra að út­færa 100 millj­óna fjöl­miðla­styrk­inn

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is hef­ur ákveð­ið að fela ráð­herra að ákveða hvernig auka 100 millj­ón­um króna verði var­ið til stuðn­ings einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Í fyrri ákvörð­un meiri­hlut­ans var þess­um 100 millj­ón­um gott sem lof­að sjón­varps­stöð­inni N4, einu sjón­varps­stöð­inni sem er með höf­uð­stöðv­ar á lands­byggð­inni.
Vill að RÚV á landsbyggðinni verði lagt niður og fært undir N4
Fréttir

Vill að RÚV á lands­byggð­inni verði lagt nið­ur og fært und­ir N4

Í bréfi sem María Björk Ingva­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri sjón­varps­stöðv­ar­inn­ar N4, sendi fjár­laga­nefnd Al­þing­is fer hún rangt með stað­reynd­ir um skil­yrði fyr­ir styrkj­um sem veitt­ir eru einka­rekn­um fjöl­miðl­um. Hún lýs­ir eig­end­um stöðv­ar­inn­ar sem „engla­fjár­fest­um“ og seg­ir stöð­ina reiða sig á kost­an­ir sveit­ar­fé­laga. María Björk fer fram á 100 millj­óna styrk úr rík­is­sjóði, ell­egar fari N4 í þrot.
Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
FréttirLoforð um kolefnisjöfnun

Seg­ir kol­efnis­jöfn­un boð­in af Icelanda­ir ekki stand­ast skoð­un

Stefán Gísla­son um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur sendi Icelanda­ir ít­ar­legt er­indi vegna sölu fyr­ir­tæk­is­ins á kol­efnis­jöfn­un til við­skipta­vina sinna. Hann hef­ur ekk­ert svar feng­ið en mán­uði eft­ir að er­ind­ið var sent flug­fé­lag­inu, full­yrti tals­mað­ur þess að eng­ar at­huga­semd­ir hefðu borist.
Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu
Fréttir

Full­yrða að eng­inn frá Sam­herja hafi ver­ið bor­inn sök­um í Namib­íu

Full­yrt er í árs­reikn­ingi Sam­herja Hold­ing að eng­inn starfs­mað­ur tengd­ur fé­lag­inu hafi ver­ið bor­inn sök­um í rann­sókn­um namib­ískra yf­ir­valda á mútu­greiðsl­um þar í landi. Raun­in er að sak­sókn­ari hafi ít­rek­að yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um að vilja ákæra þrjá starfs­menn í sam­stæð­unni, sem fyr­ir­svars­menn namib­ískra dótt­ur­fé­laga út­gerð­ar­inn­ar og leit­að að­stoð­ar við að fá þá fram­selda.

Mest lesið undanfarið ár