Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Börnin sem er ekki pláss fyrir í borginni
Úttekt

Börn­in sem er ekki pláss fyr­ir í borg­inni

Hundruð barna í Reykja­vík hafa ekki víst að­gengi að dag­for­eldr­um eða leik­skóla­plássi. Stór­felld upp­bygg­ing hef­ur átt sér stað en það hef­ur ekki leyst vand­ann. Flest fram­boð leggja áherslu á að leysa leik­skóla­mál borg­ar­inn­ar án þess að fyr­ir liggi hvað eigi að gera öðru­vísi en nú­ver­andi meiri­hluti. Vanda­mál­ið er bæði hús­næð­is- og mönn­un­ar­vandi.
Bankasýslan fékk bara einn flugeld: „Þetta var miðlungs raketta“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an fékk bara einn flug­eld: „Þetta var miðl­ungs raketta“

Banka­sýsla rík­is­ins vinn­ur nú að minn­is­blaði um þær gjaf­ir sem starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar þáðu í að­drag­anda og í kjöl­far út­boðs á hlut­um rík­is­ins í Ís­lands­banka. Jón Gunn­ar Jóns­son, for­stjóri Banka­sýsl­unn­ar, stað­fest­ir að bara einn flug­eld­ur hafi kom­ið sem gjöf. Hann hafi ver­ið „miðl­ungs“.
„Fjármálamarkaðnum virðist því miður ekki vera treystandi“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Fjár­mála­mark­aðn­um virð­ist því mið­ur ekki vera treyst­andi“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir að sér­fræð­ing­ar sem stjórn­völd treystu fyr­ir sölu rík­is­ins á hlut­um sín­um í Ís­lands­banki hafi brugð­ist. Hann seg­ist treysta fjár­mála­ráð­herra, Bjarna Bendikts­syni, en ekki Banka­sýslu rík­is­ins. „Ég treysti Bjarna Bene­dikts­syni,“ sagði hann.
Bjarni segist ekki hafa verið vanhæfur til að selja pabba sínum Íslandsbankahlut
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ist ekki hafa ver­ið van­hæf­ur til að selja pabba sín­um Ís­lands­banka­hlut

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ist aldrei hafa hug­að að van­hæfi sínu við sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka þrátt fyr­ir að fað­ir hans væri með­al kaup­enda. Á opn­um fundi í fjár­laga­nefnd um söl­una sagði hann lög­skýr­ing­ar um van­hæfi sitt sam­kvæmt stjórn­sýslu­lög­um frá­leit­ar. „Uppistað­an af öllu því sem þú ert að telja upp er áróð­ur,“ svar­aði hann þing­manni Pírata.
Bankasýslan skoðar lagalega stöðu sína og heldur eftir söluþóknun
FréttirSalan á Íslandsbanka

Banka­sýsl­an skoð­ar laga­lega stöðu sína og held­ur eft­ir sölu­þókn­un

„Komi í ljós að ein­hverj­ir sölu­að­il­ar hafi ekki stað­ið und­ir því trausti sem Banka­sýsl­an gerði til þeirra mun það hafa áhrif á sölu­þókn­an­ir til þeirra,“ seg­ir í til­kynn­ingu stjórn­ar stofn­un­ar­inn­ar. For­stjóri henn­ar, Jón Gunn­ar Jóns­son, sagði við Stund­ina í síð­ustu viku að nauð­syn­legt væri að treysta fjár­mála­stofn­un­un­um.
Leggja niður Bankasýsluna vegna Íslandsbankasölunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Leggja nið­ur Banka­sýsl­una vegna Ís­lands­banka­söl­unn­ar

Banka­sýsla rík­is­ins verð­ur lögð nið­ur og nýtt fyr­ir­komu­lag verð­ur fund­ið til að halda ut­an um eign­ar­hluti rík­is­ins í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um, gangi til­laga rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir. Frum­varp þess efn­is verð­ur kynnt á Al­þingi á næst­unni. Þetta seg­ir í sam­eig­in­legri til­kynn­ingu formanna stjórn­ar­flokk­anna.

Mest lesið undanfarið ár