Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

„Gerði þetta upp eftir bestu samvisku“
FréttirSúðavíkurflóðið

„Gerði þetta upp eft­ir bestu sam­visku“

Sig­ríð­ur Hrönn Elías­dótt­ir, fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri í Súða­vík, seg­ist ekki telja að mis­tök hafi ver­ið gerð í að­drag­anda snjóflóðs­ins í Súða­vík, sem hefðu getað forð­að mann­tjóni. Hún stend­ur fast á því að hafa aldrei ver­ið vör­uð við hætt­unni á þeim stað þar sem flóð­ið féll og seg­ir hug­mynd­ir yf­ir­valda um bygg­ingu varn­ar­garða hafa ver­ið á ei­lífu um­ræðu­stigi. Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son, þá­ver­andi sýslu­mað­ur á Ísa­firði, seg­ist ekki hafa fall­ist á að Sig­ríð­ur frest­aði því til morg­uns að kalla sam­an al­manna­varn­ar­nefnd.
Alþingi skipi rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skipi rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Lög­mað­ur­inn Sig­urð­ur Örn Hilm­ars­son seg­ir að gera megi at­huga­semd­ir við nær alla at­burða­rás­ina í kring­um snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995. Þrett­án eft­ir­lif­end­ur þeirra sem fór­ust í flóð­inu hafa fal­ið hon­um að leggja fram kröfu til for­sæt­is­ráð­herra um rann­sókn á þætti yf­ir­valda í snjóflóð­un­um. Fjór­tán lét­ust í flóð­inu, þar af átta börn.
Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Þúsund verðtryggðir leigusamningar skila Ölmu 230 milljónum á mánuði
GreiningLeigufélagið Alma

Þús­und verð­tryggð­ir leigu­samn­ing­ar skila Ölmu 230 millj­ón­um á mán­uði

Leigu­fé­lag­ið Alma hef­ur um eitt þús­und heim­ili til út­leigu til ein­stak­linga. Íbúð­irn­ar eru að­al­lega stað­sett­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Suð­ur­nesj­um; um 800 íbúð­ir. Í hverj­um mán­uði tikka 220 millj­ón­ir inn í kass­ann vegna þess­ara íbúða, auk þess sem virði þeirra hef­ur vax­ið veru­lega á síð­ustu ár­um. Nær all­ir samn­ing­ar Ölmu við ein­stak­linga eru verð­tryggð­ir.

Mest lesið undanfarið ár