Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Fjölmargar athugasemdir við stjórnendur bankans í sátt sem Birna lýsti sem traustsyfirlýsingu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við stjórn­end­ur bank­ans í sátt sem Birna lýsti sem trausts­yf­ir­lýs­ingu

Birna Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóri Ís­lands­banka, lýsti sátt bank­ans við fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands sem trausts­yf­ir­lýs­ingu gagn­vart sér. Í sátt­inni eru þó al­var­leg at­huga­semd­ir við hátt­semi henn­ar og stjórn­ar bank­ans og að brot­in séu ekki til­fallandi held­ur al­var­leg og kerf­is­læg.
Kristján í Hval kallar Svandísi öfgafullan kommúnista
FréttirHvalveiðar

Kristján í Hval kall­ar Svandísi öfga­full­an komm­ún­ista

Hvala­út­gerð­ar­mað­ur­inn Kristján Lofts­son vand­ar Svandísi Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra ekki kveðj­urn­ar í við­tali í Morg­un­blað­inu, þar sem hann seg­ir að „öfga­full­ur komm­ún­isti“ stjórni mat­væla­ráðu­neyt­inu. Svandís setti tíma­bund­ið bann á hval­veið­ar í ljósi svartr­ar skýrslu Mat­væla­stofn­un­ar um með­ferð dýra við veið­arn­ar.
Stíga fyrstu skrefin vegna mögulegrar rannsóknarnefndar vegna Súðavíkurflóðsins
FréttirSúðavíkurflóðið

Stíga fyrstu skref­in vegna mögu­legr­ar rann­sókn­ar­nefnd­ar vegna Súða­vík­ur­flóðs­ins

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is ákvað í morg­un að hefja gagna­öfl­un vegna mögu­legr­ar rann­sókn­ar­nefnd­ar á veg­um Al­þing­is vegna að­drag­anda og eft­ir­mála snjóflóðs­ins sem féll ár­ið 1995 í Súða­vík. Nið­ur­staða þeirr­ar vinnu verð­ur grund­völl­ur ákvörð­un­ar um hvort leggja eigi til skip­un rann­sókn­ar­nefnd­ar.
Katrín bendir þinginu á að rannsaka aðdraganda og eftirmál Súðarvíkurflóðanna
FréttirSúðavíkurflóðið

Katrín bend­ir þing­inu á að rann­saka að­drag­anda og eft­ir­mál Súð­ar­vík­ur­flóð­anna

Í bréfi sem Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sendi Þór­unni Svein­bjarn­ar­dótt­ur, for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ist hún telja að rann­sókn­ar­nefnd á veg­um Al­þing­is væri til þess fall­in að skapa traust um nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar á að­drag­anda og eft­ir­mál­um snjóflóð­anna í Súða­vík 1995. Flóð­in hafi ver­ið reið­arslag fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag.
Einni bílaviðgerð frá vandræðum
ViðtalLífskjarakrísan

Einni bíla­við­gerð frá vand­ræð­um

Af­borg­an­ir allra lána hafa hækk­að á síð­ustu miss­er­um og hef­ur það knú­ið Sig­trygg Ara Jó­hanns­son ljós­mynd­ara til að skoða af al­vöru að flytja bú­ferl­um til ann­ars lands til að kom­ast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happ­drætt­is­vinn­ing­ur að flytja í ann­að land,“ seg­ir hann, „en ein­hverju er hægt að fórna fyr­ir stöð­ug­leika.“

Mest lesið undanfarið ár