Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Milljóna prófkjörsbarátta, en hvaðan koma peningarnir?
Úttekt

Millj­óna próf­kjörs­bar­átta, en hvað­an koma pen­ing­arn­ir?

Fjár­fest­ar og fast­eigna­mó­gúl­ar eru lík­leg­ast­ir til að styrkja borg­ar­stjórn­ar­fram­bjóð­end­ur. Þetta sýn­ir grein­ing Stund­ar­inn­ar á þeim styrkj­um sem veitt­ir voru til fram­bjóð­enda í próf­kjör­um fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar. Að­eins fram­bjóð­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og einn fram­bjóð­andi Við­reisn­ar ráku kosn­inga­bar­áttu sem kostaði meira en 550 þús­und.
Fjármagnstekjur bera uppi íslenska eina prósentið
GreiningHátekjulistinn 2022

Fjár­magn­s­tekj­ur bera uppi ís­lenska eina pró­sent­ið

Ís­lend­ing­arn­ir sem höfðu hæst­ar tekj­ur á síð­asta ári höfðu flest­ir drjúg­ar fjár­magn­s­tekj­ur sem höfðu þannig mest um það að segja hverj­ir raða sér í flokk tekju­hæsta 1 pró­sents lands­manna. Að­eins um helm­ing­ur 1 pró­sents­ins hafði minna en hálfa millj­ón í fjár­magn­s­tekj­ur á síð­asta ári og minna en þriðj­ung­ur þess hafði eng­ar fjár­magn­s­tekj­ur.
Vigdís Hauksdóttir og hópur fyrrverandi bæjarstjóra vilja bæjarstjórastólinn í Hveragerði
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir og hóp­ur fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóra vilja bæj­ar­stjóra­stól­inn í Hvera­gerði

Vig­dís Hauks­dótt­ir, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, Karl Gauti Hjalta­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur flokks­ins, og þrír fyrr­ver­andi bæj­ar­stjór­ar sem misstu stöð­ur sín­ar eft­ir síð­ustu kosn­ing­ar vilja bæj­ar­stjóra­stól­inn í Hvera­gerði. Nýr meiri­hluti í bæn­um ákvað að aug­lýsa stöð­una.
Hluthafi í Festi vill að félagið heiti Sundrung
Fréttir

Hlut­hafi í Festi vill að fé­lag­ið heiti Sundr­ung

Sundr­ung hf verð­ur nýtt nafn al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Festi hf sam­kvæmt til­lögu sem ligg­ur fyr­ir hlut­hafa­fundi fé­lags­ins sem fram fer í næstu viku. Festi á og rek­ur með­al ann­ars Krónu­versl­an­irn­ar og N1. Styr hef­ur stað­ið um fé­lag­ið, sem er að lang­stærst­um hluta í eigu ís­lenskra líf­eyr­is­sjóða, eft­ir að for­stjór­an­um var sagt upp störf­um.

Mest lesið undanfarið ár