Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Palestínskri fjölskyldu sem flúði Vesturbakkann vísað frá Íslandi
Fréttir

Palestínskri fjöl­skyldu sem flúði Vest­ur­bakk­ann vís­að frá Ís­landi

Móð­ur og börn­un­um henn­ar sex var í nótt flog­ið á veg­um ís­lenskra stjórn­valda til Spán­ar. Brott­vís­un­in er fram­kvæmd á grunni Dyflin­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, sem heim­il­ar ís­lensk­um stjórn­völd­um að vísa flótta­fólki til fyrsta við­komu­stað­ar þeirra í Evr­ópu. Fjöl­skyld­an hef­ur enga vernd feng­ið á Spáni og býð­ur mögu­lega ferða­lag aft­ur heim til Palestínu þar sem blóð­ug hern­að­ar­átök geisa.
Útgerðarmenn loks tengdir sjálfum sér
Greining

Út­gerð­ar­menn loks tengd­ir sjálf­um sér

Um­tals­verð­ar breyt­ing­ar eru fyr­ir­sjá­an­leg­ar á eign­ar­haldi stórra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps­ins Auð­lind­in okk­ar. Herða á og skýra regl­ur um há­marks­kvóta­eign og tengda að­ila. Sam­herji þarf að minnka hlut sinn og yf­ir­ráð yf­ir Síld­ar­vinnsl­unni í Nes­kaup­stað veru­lega frá því sem ver­ið hef­ur. Það gæti Guð­mund­ur í Brimi líka þurft að gera við aðra hvora af sín­um út­gerð­um.
Færri gistinætur á höfuðborgarsvæðinu núna en í fyrra
Fréttir

Færri gist­inæt­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu núna en í fyrra

Ferða­mönn­um fjölg­ar áfram en hver og einn er í styttri tíma og eyð­ir minna af pen­ing­um en í fyrra. Það kem­ur þó ferða­þjón­ust­unni ekki á óvart. Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir síð­asta ár óvenju­legt. Gistinótt­um ferða­manna fjölg­aði ut­an höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár