Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Brim kaupir veiðiheimildir og frystitogara af forstjóranum
Fréttir

Brim kaup­ir veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara af for­stjór­an­um

Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur, sem er að uppi­stöðu í eigu Guð­mund­ar Kristjáns­son­ar, for­stjóra Brims, hef­ur selt Brimi veiði­heim­ild­ir og frysti­tog­ara í 12,7 millj­arða króna við­skipt­um. Fé­lög­in, sem ekki eru tengd­ir að­il­ar sam­kvæmt fisk­veið­i­stjórn­un­ar­lög­um, hafa áð­ur átt í millj­arða við­skipt­um til að koma Brimi und­ir há­marks­þak veiði­heim­ilda.
Forystukonur í Flokki fólksins segjast hafa verið sagðar of geðveikar til að vera marktækar
Fréttir

For­ystu­kon­ur í Flokki fólks­ins segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar

Þrjár kon­ur sem starf­að hafa í for­ystu Flokks fólks­ins á Ak­ur­eyri segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of vit­laus­ar eða jafn­vel geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar. Þær full­yrða að Brynj­ólf­ur Ingvars­son, odd­viti flokks­ins í bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar, hafi hót­að þeim starfs­leyf­is­svipt­ing­um á fundi fyr­ir þrem­ur dög­um.
380 milljónir til viðbótar í varnarmál
FréttirFjárlagafrumvarp 2023

380 millj­ón­ir til við­bót­ar í varn­ar­mál

Fjölga á í hópi þeirra sem sinna varn­ar­mál­um fyr­ir Ís­land og fjár­festa á í ör­ugg­um sam­skipta­rým­um og bún­aði í sendi­ráð­um fyr­ir 130 millj­ón­ir króna. Gert er ráð fyr­ir 300 millj­óna aukn­um fram­lög­um til varn­artengdra verk­efna „sem nauð­syn er að ráð­ast í, með­al ann­ars vegna gjör­breyttra ör­ygg­is­mála í okk­ar heims­hluta“.

Mest lesið undanfarið ár