Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Isavia segir að lögreglan hafi fyrirskipað að myndatökur fjölmiðla yrðu stöðvaðar
Fréttir

Isa­via seg­ir að lög­regl­an hafi fyr­ir­skip­að að mynda­tök­ur fjöl­miðla yrðu stöðv­að­ar

Upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via seg­ir að lög­regl­an hafi beð­ið um að starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins myndu hindra mynda­töku RÚV af vett­vangi þeg­ar fimmtán um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd var flog­ið til Grikk­lands. „Isa­via harm­ar að það hafi gerst í nótt og biðst af­sök­un­ar á því,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni.
Frumvarp  Jóns um forvirkar rannsóknarheimildir: Mun ekki auka eftirlit með lögreglu
Fréttir

Frum­varp Jóns um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir: Mun ekki auka eft­ir­lit með lög­reglu

Stund­in birt­ir frum­varp Jóns Gunn­ars­son­ar dóms­mála­ráð­herra um for­virk­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir. Lög­regla fær með því víð­tæk­ar eft­ir­lits­heim­ild­ir án þess að gert sé ráð fyr­ir að eft­ir­lit með lög­reglu auk­ist. Stofn­un­um og öðr­um stjórn­völd­um verð­ur skylt að veita lög­reglu per­sónu­upp­lýs­ing­ar um fólk sem lög­regla ákveð­ur að hefja eft­ir­lit með.
Tilkynntu um brotthvarf Ásdísar Höllu úr stjórn Árvakurs í gær
Fréttir

Til­kynntu um brott­hvarf Ás­dís­ar Höllu úr stjórn Ár­vak­urs í gær

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá fyr­ir­tækja­skrá Skatts­ins var ný stjórn Ár­vak­urs, út­gáfu­fé­lags Morg­un­blaðs­ins, skip­uð án Ás­dís­ar Höllu Braga­dótt­ur ráðu­neyt­is­stjóra 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Það er mun síð­ar en sagði í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar til ráð­herra. Til­kynn­ing­in um breytta stjórn var ekki skráð fyrr en í gær.
Ætlar að gera stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd grein fyrir drættinum
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ætl­ar að gera stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd grein fyr­ir drætt­in­um

Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir skýr­ing­ar á því af hverju skýrsla Rík­is­end­ur­skoð­un­ar um einka­væð­ingu á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars síð­ast­liðn­um hef­ur dreg­ist verði ljós­ar þeg­ar skýrsl­an verð­ur lögð fram. Von er á því að hún verði af­hent Al­þingi í þess­um mán­uði.
„Alþýðusambandið hefur engin völd“
Viðtal

„Al­þýðu­sam­band­ið hef­ur eng­in völd“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son gæti nú ver­ið for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands en valdi að draga fram­boð sitt til baka. Hann seg­ir það vera vegna orð­ræðu um sig sem eigi þátt í morð­hót­un sem hon­um barst í síð­ustu kjara­samn­ings­átök­um. For­ysta í Al­þýðu­sam­band­inu var ekki þess virði, enda skipti sam­band­ið engu nema með stóru fé­lög­un­um.
Fjármál Ljósleiðarans falin fyrir fjármálastjóra Orkuveitunnar vegna stöðu eiginkonunnar
Fréttir

Fjár­mál Ljós­leið­ar­ans fal­in fyr­ir fjár­mála­stjóra Orku­veit­unn­ar vegna stöðu eig­in­kon­unn­ar

Að­gengi fjár­mála­stjóra Orku­veit­unn­ar var tak­mark­að þeg­ar eig­in­kona hans var kjör­in stjórn­ar­formað­ur Sýn­ar. Ljós­leið­ar­inn­ar, dótt­ur­fyr­ir­tæki Orku­veit­unn­ar, og Sýn starfa á sama mark­aði. Staða sem geng­ur ekki að mati Bjarna Bjarna­son­ar, for­stjóra Orku­veit­unn­ar.
Flugeldurinn til Bankasýslustjóra var vinagjöf en vínið fyrir alla
Fréttir

Flug­eld­ur­inn til Banka­sýslu­stjóra var vina­gjöf en vín­ið fyr­ir alla

Starfs­menn Banka­sýsl­unn­ar fóru tví­veg­is út að borða í boði fyr­ir­tækja sem höfðu fjár­hags­leg­an hag af sölu stofn­un­ar­inn­ar á hlut­um rík­is­ins í Ís­lands­banka. Til við­bót­ar fengu starfs­menn gef­ins vín­flösk­ur og smá­rétti en flug­eld­ur sem stofn­un­inni barst á gaml­árs­dag er sögð hafa ver­ið vina­gjöf til for­stjór­ans.

Mest lesið undanfarið ár