Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Hlaðvörp þéna hátt í þrjú hundruð milljónir
Fréttir

Hlað­vörp þéna hátt í þrjú hundruð millj­ón­ir

Tekj­ur af hlað­vörp­um marg­fald­ast á milli ára og nálg­ast óð­fluga þrjú hundruð millj­ón­ir á ári. Hlut­fall þeirra af heild­ar­tekj­um fjöl­miðla nem­ur einu pró­senti, sama og tekj­ur vef­miðla voru í upp­hafi ald­ar. Þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir RÚV ráð­ast inn á hlað­varps­mark­að­inn þar sem ríki blóm­leg sam­keppni einka­að­ila.
Alþingi skipar rannsóknarnefnd um Súðavíkurflóðið
FréttirSúðavíkurflóðið

Al­þingi skip­ar rann­sókn­ar­nefnd um Súða­vík­ur­flóð­ið

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur sam­þykkt beiðni að­stand­enda þrett­án þeirra sem fór­ust í snjóflóð­inu í Súða­vík í janú­ar ár­ið 1995 um að fram fari op­in­ber rann­sókn á að­drag­anda og eft­ir­mál­um flóðs­ins. Mál­ið fer til þing­for­seta og svo þings­ins í heild. Alls lét­ust fjór­tán þeg­ar snjóflóð féll á byggð­ina í Súða­vík snemma morg­uns 16. janú­ar, þar af átta börn.
Pressa: Er menningarstríð á Íslandi?
Pressa#5

Pressa: Er menn­ing­ar­stríð á Ís­landi?

Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, og Berg­sveinn Ólafs­son, doktorsnemi og áhrifa­vald­ur, ræddu um hvort menn­ing­ar­stríð sé í gangi á Ís­landi í dag. Skaut­un í al­menn­ingsum­ræð­unni jókst áfram á liðnu ári og ólík­um hóp­um hef­ur ver­ið stillt upp and­spæn­is í þeirri um­ræðu. Þetta er brot úr fimmta þætti Pressu sem send­ur var út þann 29. des­em­ber 2023.

Mest lesið undanfarið ár