Það sem gerðist að Gýgjarhóli þegar faðir minn lést af völdum bróður síns
Fréttir

Það sem gerð­ist að Gýgjar­hóli þeg­ar fað­ir minn lést af völd­um bróð­ur síns

Ingi Rafn Ragn­ars­son skrif­ar um at­vik­in sem leiddu til þess að fað­ir hans lét líf­ið að völd­um bróð­ur síns á bæn­um Gýgjar­hóli II í Blá­skóga­byggð. „Sann­leik­an­um hafa ekki ver­ið gerð næg skil op­in­ber­lega og þrátt fyr­ir allt sem á und­an er geng­ið þá get ég ekki lát­ið síð­ustu orð­in um föð­ur minn vera nafn­laus­an róg­burð frá Val Lýðs­syni og fylgj­um hans og því sett­ist ég við skrift­ir.“
Mið­flokks­menn vitnuðu óspart í lög­fræðinga sem lögðu blessun sína yfir orku­pakka­leið ríkis­stjórnarinnar
Fréttir

Mið­flokks­menn vitn­uðu óspart í lög­fræð­inga sem lögðu bless­un sína yf­ir orku­pakka­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, var spurð­ur hvort hann væri ekki læs. „Er bú­ið að af­nema álits­gerð Stef­áns Más Stef­áns­son­ar og Frið­riks Árna Frið­riks­son­ar?“ kall­aði svo Ólaf­ur þeg­ar ut­an­rík­is­ráð­herra vís­aði í álits­gerð lög­fræð­ing­anna.
Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt
Erlent

Upp­á­halds­dóp Hitlers flæð­ir um allt

Lyfjaris­inn Pur­due Pharma sam­þykkti á dög­un­um að greiða meira en 32 millj­arða ís­lenskra króna í skaða­bæt­ur vegna þess mikla fjölda sem hef­ur orð­ið háð­ur OxyCont­in og skyld­um lyfj­um í rík­inu Okla­homa. Fleiri mál­sókn­ir eru í und­ir­bún­ingi en fyr­ir­tæk­inu er kennt um fíknifar­ald­ur sem hef­ur dreg­ið meira en 200 þús­und Banda­ríkja­menn til dauða og teyg­ir nú anga sína til Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár