Óvinnufær og full vantrausts eftir réttaróvissuna
Fréttir

Óvinnu­fær og full van­trausts eft­ir réttaró­viss­una

Kona, sem á börn með manni sem hef­ur ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn þroska­skertri stúlku, hef­ur ver­ið óvinnu­fær í tvær vik­ur, eða allt frá því að Lands­rétt­ur frest­aði öll­um mál­um sem voru þar á dag­skrá. Þar átti að taka mál­ið fyr­ir dag­inn eft­ir að dóm­ur Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu setti milli­dóm­stig­ið í upp­nám, með ófyr­ir­séð­um af­leið­ing­um fyr­ir brota­þola og að­stand­end­ur þeirra.
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu