Hugsan­legt að höfðað yrði samnings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakkans
Fréttir

Hugs­an­legt að höfð­að yrði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orku­pakk­ans

Lög­fræð­ing­arn­ir Stefán Már Stef­áns­son og Frið­rik Árni Frið­riks­son Hirst telja ekki úti­lok­að að ESA höfði samn­ings­brota­mál gegn Ís­landi vegna þriðja orkupakk­ans. Skúli Magnús­son laga­dós­ent seg­ir þó af­ar hæp­ið að EFTA-dóm­stóll­inn myndi fall­ast á rök­semd­ir um að EES-sam­ing­ur­inn skyldi Ís­lend­inga til að leyfa sæ­streng.
Það sem gerðist að Gýgjarhóli þegar faðir minn lést af völdum bróður síns
Fréttir

Það sem gerð­ist að Gýgjar­hóli þeg­ar fað­ir minn lést af völd­um bróð­ur síns

Ingi Rafn Ragn­ars­son skrif­ar um at­vik­in sem leiddu til þess að fað­ir hans lét líf­ið að völd­um bróð­ur síns á bæn­um Gýgjar­hóli II í Blá­skóga­byggð. „Sann­leik­an­um hafa ekki ver­ið gerð næg skil op­in­ber­lega og þrátt fyr­ir allt sem á und­an er geng­ið þá get ég ekki lát­ið síð­ustu orð­in um föð­ur minn vera nafn­laus­an róg­burð frá Val Lýðs­syni og fylgj­um hans og því sett­ist ég við skrift­ir.“

Mest lesið undanfarið ár