Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað
Fréttir

Heil­brigðis­kerf­ið sjúk­dóms­greint: Nið­ur­skurð­ur býr til meiri kostn­að

For­stjóri Land­spít­al­ans kall­ar eft­ir þjóðar­átaki í heil­brigð­is­mál­um. Sjúkra­sjóð­ir stétt­ar­fé­lag­anna taka í sí­aukn­um mæli á sig verk­efni sem heil­brigðis­kerf­inu ber að sinna sam­kvæmt lög­um og heil­brigðis­kerf­ið býð­ur upp á of marg­ar gagns­laus­ar með­ferð­ir. Þetta er með­al þess sem fram kom á fundi um fjár­mögn­un heil­brigðis­kerf­is­ins, sem hald­inn var á veg­um ASÍ og BSRB í morg­un.
Mögulegt að Samherji hafi ekki veitt DNB fullnægjandi svör um mútugreiðslur
FréttirSamherjaskjölin

Mögu­legt að Sam­herji hafi ekki veitt DNB full­nægj­andi svör um mútu­greiðsl­ur

DNB, stærsti banki Nor­egs, lok­aði á Sam­herja í kjöl­far eig­in rann­sókn­ar á við­skipt­um fé­lags­ins. Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að Sam­herji hafi þá þeg­ar flutt við­skipti sín, en neit­ar að segja hvert við­skipt­in hafi ver­ið flutt. „Svör okk­ar voru full­nægj­andi að okk­ar mati,“ seg­ir hann.
Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
Fréttir

Fleiri kon­ur deila slæmri reynslu af þerap­ista

Stund­in birti ný­ver­ið sögu konu, sem leit­aði ár­ang­urs­laust á náð­ir land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu Kjart­ans Pálma­son­ar þerap­ista. Frá­sögn henn­ar var studd sög­um fyrr­um skjól­stæð­inga og sam­starfs­kvenna Kjart­ans. Eft­ir birt­ingu grein­ar­inn­ar höfðu þrjár kon­ur til við­bót­ar sam­band sem höfðu mis­jafn­ar sög­ur að segja.

Mest lesið undanfarið ár