Vilja að fjölskyldufræðingur verði löggilt starfsheiti
Fréttir

Vilja að fjöl­skyldu­fræð­ing­ur verði lög­gilt starfs­heiti

Hver sem er get­ur titl­að sig fjöl­skyldu­fræð­ing og veitt ráð­gjöf sem slík­ur. Í nokk­ur ár hef­ur Fé­lag fjöl­skyldu­fræð­inga ár­ang­urs­laust reynt að fá lög­gild­ingu starfs­heit­is­ins. Land­lækn­ir álít­ur að ekki verði séð hvernig not­andi heil­brigð­is­þjón­ustu eigi hættu á að hljóta skaða af með­ferð fjöl­skyldu­fræð­inga. Því sé eng­in ástæða til að stétt­in heyri und­ir land­lækni.
Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.

Mest lesið undanfarið ár