Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
„Við erum spenntar og þakklátar“
Viðtal

„Við er­um spennt­ar og þakk­lát­ar“

Ing­veld­ur Guð­rún Ólafs­dótt­ir er stödd í Los Ang­eles ásamt dótt­ur sinni, tón­skáld­inu Hildi Guðna­dótt­ur. Hild­ur er til­nefnd til Ósk­ar­s­verð­launa fyr­ir bestu frum­sömdu tón­list­ina við kvik­mynd­ina Joker en verð­launa­há­tíð­in fer fram á sunnu­dags­kvöld­ið. Á nokkr­um mán­uð­um hef­ur Hild­ur feng­ið Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl og Gold­en Globe verð­laun, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji greiddi sex til níu sinn­um meira í veiði­gjöld í Namib­íu en á Ís­landi

Sam­an­burð­ur á kvóta­kostn­aði og veiði­gjöld­um Sam­herja á Ís­landi og í Namib­íu í mak­ríl­veið­um sýn­ir miklu hærri greiðsl­ur þar en hér á landi. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur kall­að eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra með sam­an­burði á kvóta­kostn­aði á Ís­landi og í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár