Vítahringurinn í Íran
Erlent

Víta­hring­ur­inn í Ír­an

Ír­an er ríki sem hef­ur ver­ið áber­andi í fjöl­miðl­um und­anar­ið án þess að mik­ið sé reynt að kafa und­ir yf­ir­borð­ið. Ótti við að styrj­öld brjót­ist út á svæð­inu fer vax­andi og mörg ólík hags­muna­öfl hafa hag af því að kynda bál­ið, allt frá klerk­um í Sádi-Ar­ab­íu til hnetu­bænda í Kali­forn­íu. Inn­byrð­is er ír­anskt sam­fé­lag oft mót­sagna­kennt og þjóð­in er djúpt klof­in í af­stöðu sinni til nú­tím­ans, um­heims­ins og þeirra brenn­andi vanda­mála sem blasa við í ná­inni fram­tíð. Það er þó stríð­ið, sem sí­fellt vof­ir yf­ir, sem á end­an­um kem­ur í veg fyr­ir fram­far­ir.

Mest lesið undanfarið ár