Fagnar sjö ára afmæli í dag og verður fluttur úr landi á mánudag
Fréttir

Fagn­ar sjö ára af­mæli í dag og verð­ur flutt­ur úr landi á mánu­dag

Muhammed Zohair Faisal á sjö ára af­mæli í dag og á marga vini í Vest­ur­bæj­ar­skóla sem vilja fagna því með hon­um. Lík­lega verð­ur þó lít­ið um veislu­höld, því til stend­ur að fylgja hon­um úr landi á mánu­dag­inn með for­eldr­um sín­um, Niha og Faisal. Þau eru bæði há­skóla­mennt­uð, hafa beð­ið í tvö ár eft­ir úr­lausn sinna mála hér á landi og máttu ekki vinna á með­an. Und­ir­skrifta­söfn­un fyr­ir þau var sett af stað seint í gær­kvöldi sem 3.300 manns höfðu skrif­að und­ir up­p­úr há­degi í dag.
Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjölskyldunnar
Viðtal

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjöl­skyld­unn­ar

Í ald­ar­fjórð­ung átti Auð­ur Styr­kárs­dótt­ir í litlu sem engu sam­bandi við bróð­ur sinn eft­ir að hún og fjöl­skylda henn­ar höfðu lif­að við skelf­ing­ar­ástand af hans völd­um ára­tug þar á und­an. Það var ekki fyrr en mörg­um ár­um síð­ar að hún átt­aði sig á því að bróð­ir henn­ar væri veik­ur mað­ur en ekki bara fylli­bytta og ræf­ill. Ís­lenska kerf­ið brást bróð­ur henn­ar og fjöl­skyld­unni allri.
Kynna hijab fyrir konum á Íslandi
Viðtal

Kynna hijab fyr­ir kon­um á Ís­landi

Degi slæð­unn­ar – World Hijab Day – verð­ur fagn­að í fyrsta sinn hér á landi á morg­un, laug­ar­dag­inn 1. fe­brú­ar. Dag­ur­inn var fyrst hald­inn ár­ið 2013 í New York og hef­ur síð­an breiðst til á ann­að hundrað landa. Mad­hya Malik, sem skipu­legg­ur við­burð­inn hér á landi, von­ar að sam­kom­an skili sér í auk­inni með­vit­und um til­veru múslima­kvenna á Ís­landi.
Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð
Menning

Enda­lok­in blasa við Bíó Para­dís eft­ir að lyk­il­menn úr GAMMA þreföld­uðu leigu­verð

Fyrr­ver­andi lyk­il­menn hjá GAMMA eru eig­end­ur hús­næð­is Bíó Para­dís­ar við Hverf­is­götu og hafa ákveð­ið að tæp­lega þre­falda leig­una til þess að nálg­ast mark­aðs­verð. All­ir fá upp­sagna­bréf. „Ef þetta væri ein­hver ann­ar fjár­fest­ir myndi hann ör­ugg­lega gera slíkt hið sama,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar.

Mest lesið undanfarið ár