Samherji hefur farið í hring í málsvörn sinni á tveimur mánuðum
GreiningSamherjaskjölin

Sam­herji hef­ur far­ið í hring í málsvörn sinni á tveim­ur mán­uð­um

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji hóf málsvörn sína í mútu­mál­inu í Namib­íu á að segja að lög­brot hafi átt sér stað en að þau hafi ver­ið Jó­hann­esi Stef­áns­syni ein­um að kenna. Þeg­ar sú málsvörn gekk ekki upp hafn­aði Björgólf­ur Jó­hanns­son því að nokk­ur lög­brot hafi átt sér stað. Svo til­kynnti Sam­herji um inn­leið­ingu nýs eft­ir­lit­s­kerf­is út af mis­brest­um á starf­semi fé­lags­ins í Namib­íu og virt­ist þannig gang­ast við sekt að ein­hverju leyti.
Sonur stjórnarmanns í Samherja gagn­rýnir RÚV fyrir fréttir af Namibíumálinu
FréttirSamherjaskjölin

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir frétt­ir af Namib­íu­mál­inu

Son­ur stjórn­ar­manns í Sam­herja, Magnús Ósk­ars­son, gagn­rýn­ir RÚV harð­lega fyr­ir að fylgja ekki lög­um um stofn­un­ina. Hann vill meina að RÚV sýni ekki fag­mennsku, með­al ann­ars í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu. Fað­ir hans er Ósk­ar Magnús­son sem um ára­bil hef­ur ver­ið stjórn­ar­mað­ur í Sam­herja og trún­að­ar­mað­ur eig­enda fyr­ir­tæk­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár