Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Fréttir

Tveggja barna móð­ir miss­ir hús­næð­ið eft­ir sölu Heima­valla á Akra­nesi: „Ég er bú­in að gráta af hræðslu“

Eft­ir að leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir seldi blokk á Akra­nesi í janú­ar standa 18 fjöl­skyld­ur frammi fyr­ir því að missa íbúð­ir sín­ar á kom­andi mán­uð­um. Ung móð­ir sem miss­ir íbúð sína 31. mars seg­ist hafa brost­ið í grát yf­ir óviss­unni sem hún stend­ur frammi fyr­ir þar sem fá­ar leigu­íbúð­ir er að finna á Akra­nesi.
Borðar hreinna og hollara sem grænkeri
Viðtal

Borð­ar hreinna og holl­ara sem grænkeri

Hvernig er úr­val­ið af veg­an mat hér­lend­is og set­ur grænker­inn öll mat­ar­boð og af­mæli á hlið­ina? Já og hvað­an fær mað­ur prótein til að æfa af kappi með því að borða eng­ar dýra­af­urð­ir? Blaða­mað­ur sett­ist nið­ur með Þór­dísi Pét­urs­dótt­ur, leið­sögu­manni og lyft­inga­konu, og spurði hana spjör­un­um úr um fé­lags­legu hlið­ina á því að vera grænkeri á Ís­landi í dag.
Manneskjan er mitt stærsta áhugamál
Viðtal

Mann­eskj­an er mitt stærsta áhuga­mál

Á fimmtu­dags­kvöld­ið var opn­uð sýn­ing Hrafn­hild­ar Arn­ar­dótt­ur, Shoplifter, í Lista­safni Reykja­vík­ur en verk­ið var fram­lag Ís­lands til Fen­eyjat­víær­ings­ins 2019 og vakti þar mikla at­hygli. Inn­setn­ing­in er ein sú stærsta sem Hrafn­hild­ur hef­ur gert en um 100 manns tóku þátt í fram­leiðslu­ferl­inu, með­al ann­ars rokksveit­in HAM sem skap­aði tón­verk­ið. „Mig lang­aði alltaf til þess að skapa risa­vax­ið um­hverfi, ein­hvers kon­ar flaum­rænd­an sýnd­ar­veru­leika sem um­lyk­ur fólk,“ seg­ir Hrafn­hild­ur.

Mest lesið undanfarið ár