Forsvarsmaður undirverktaka við Héðinshúsið segist ekki hafa grunað neitt
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

For­svars­mað­ur und­ir­verk­taka við Héð­ins­hús­ið seg­ist ekki hafa grun­að neitt

Tíu ein­stak­ling­ar hafa ver­ið hand­tekn­ir við bygg­ingu hót­els í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur í tveim­ur að­gerð­um lög­reglu á síð­ustu fjór­um mán­uð­um. Sami ein­stak­ling­ur bar ábyrgð á starfs­mönn­un­um í báð­um mál­um. Hann seg­ir í gegn­um lög­fræð­ing sinn að ekki hafi ver­ið ástæða til að gruna þá um óheið­ar­leika.
Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
Úttekt

Nið­ur­brotn­ar í kjöl­far fram­komu þerap­ista

Kæru konu til land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu þerap­ist­ans Kjart­ans Pálma­son­ar, var vís­að frá á þeim grund­velli að hann beri ekki lög­vernd­að starfs­heiti. Hann falli af þeim sök­um ekki und­ir verksvið embætt­is­ins. Marg­ar kon­ur kvört­uðu und­an fram­komu manns­ins til fyrr­um vinnu­veit­enda sem brugð­ust seint við. For­menn fag­fé­laga sál­fræð­inga og fé­lags­ráð­gjafa lýsa yf­ir áhyggj­um vegna starfa þeirra sem veita að­stoð vegna per­sónu­legra vanda­mála og jafn­vel sál­rænna kvilla, en hafa ekki form­lega mennt­un til að styðj­ast við.
Feilskot að aðstoðarmaður ráðherra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráðamóttökunnar
Fréttir

Feil­skot að að­stoð­ar­mað­ur ráð­herra kalli „vini sína til leiks“ í máli bráða­mót­tök­unn­ar

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir er gagn­rýn­inn á skip­an tveggja sænskra sér­fræð­inga í átaks­hóp í mál­efn­um bráða­mót­tök­unn­ar. „Þar log­ar allt í deil­um,“ seg­ir hann um Karol­inska sjúkra­hús­ið, sem Birg­ir Jak­obs­son, að­stoð­ar­mað­ur heil­brigð­is­ráð­herra, var áð­ur for­stjóri hjá.

Mest lesið undanfarið ár