Skýringar Samherja stangast á við orð ríkissaksóknara Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Skýr­ing­ar Sam­herja stang­ast á við orð rík­is­sak­sókn­ara Namib­íu

Yf­ir­lýs­ing­ar rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu, Oli­va Martha Iwal­va, um Sam­herja­mál­ið í Namib­íu segja allt aðra sögu en yf­ir­lýs­ing­ar starf­andi for­stjóra Sam­herja. Björgólfs Jó­hanns­son­ar. Sak­sókn­ar­inn lýsti meint­um brot­um namib­ísku ráða­mann­anna sex sem sitja í gæslu­varð­haldi og þátt­töku Sam­herja í þeim fyr­ir dómi.
Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra
Hamingjan

Fyllti upp í tóm­ið með full­viss­unni um eitt­hvað æðra

Í Marra­kesh í Mar­okkó býr Birta Ár­dal Nóra Berg­steins­dótt­ir ásamt eig­in­manni og fjór­um ung­um dætr­um. Hjón­in eiga áhuga­verða sögu sam­an en þau giftu sig áð­ur en þau byrj­uðu að vera sam­an. Áð­ur en Birta flutti til Mar­okkó hafði hún reynt ým­is­legt til að fylla í „tóm­ið í brjóst­inu“. Henni tókst það á end­an­um með því að taka nýja trú og ger­ast múslimi.
Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
Viðtal

Ég er bara rugl­að­ur af því ég trúi á æv­in­týr­ið

Það er hverju sam­fé­lagi nauð­syn­legt að sum­ir þegn­ar þess séu gúg­úgaga, sem er þá ekk­ert svo gúg­úgaga. Þetta seg­ir hand­boltagoð­sögn­in, heim­spek­ing­ur­inn og sagna­mað­ur­inn Ólaf­ur Stef­áns­son. Hann streit­ist á móti því að fest­ast í hlaupa­hjóli hamst­urs­ins, nýt­ur óviss­unn­ar sem líf­ið að lok­inni at­vinnu­mennsku hef­ur ver­ið og leit­ar æv­in­týr­in og þversagn­ir uppi. Hann ósk­ar öðr­um þess að taka líf­inu ekki of al­var­lega og vera þess í stað vak­andi fyr­ir töfr­um og leynd­ar­dóm­um lífs­ins.

Mest lesið undanfarið ár