93. spurningaþraut: Maud drottning átti kórónu og allt, en hvaða land var við hana kennt?
Spurningaþrautin

93. spurn­inga­þraut: Maud drottn­ing átti kór­ónu og allt, en hvaða land var við hana kennt?

Hérna haf­iði þraut­ina frá í gær. Auka­spurn­ing­ar: Hver er  á mynd­inni hér að of­an? Hver er sá rit­höf­und­ur, helstil skamm­líf­ur, sem prýð­ir mynd­ina hér að neð­an? En að­al­spurn­ing­ar dags­ins eru þess­ar: 1.   Hvað hét sá for­seti Venesúela, sem dó í embætti ár­ið 2013? 2.   Par­ís er fjöl­menn­asta borg Frakk­lands. En hver er sú næst fjöl­menn­asta? 3.   Ár­ið 1869 fædd­ist krón­prins...
92. spurningaþraut: Hvar var ríkið Pontus? og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

92. spurn­inga­þraut: Hvar var rík­ið Pont­us? og sitt­hvað fleira

Hérna er fyrst þraut­in frá í gær. En svo koma hér tvær auka­spurn­ing­ar: Í fyrsta lagi, hver er mað­ur­inn með kúlu­hatt­inn fína hér á efri mynd­inni? Og í öðru lagi, hvaða hljóm­sveit gaf út plötu þá sem neðri mynd­in er hluti af? En vind­um oss þá í að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Róm­verj­ar forn­ir áttu í eitt sinn í höggi við kóng...
91. spurningaþraut: Ástargyðjan, mamma Kim Kardashian, og fleira
Spurningaþrautin

91. spurn­inga­þraut: Ástar­gyðj­an, mamma Kim Kar­dashi­an, og fleira

Hérna er þraut­in frá í gær. Auka­spurn­ing­ar eru: Hvað er að ger­ast á efri mynd­inni, býsna ná­kvæm­lega? Hvað kvik­myndaplakat sést (að hluta) á neðri mynd­inni? Að­al­spurn­ing­ar tíu: E1.   Hvað eiga þess­ir stað­ir sam­eig­in­legt: Vai­vara, Hinzert, Kaiserwald, Mittel­bau-Dora og Gross-Rosen? 2.   Geim­far­ið Von lagði ný­lega af stað til Mars. Á ensku er geim­far­ið kall­að Hope en á ar­ab­ísku مسبار الأمل‎, og það...

Mest lesið undanfarið ár