Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
96. spurningaþraut: Dvergur sem breyttist í ... hvað?
Spurningaþrautin

96. spurn­inga­þraut: Dverg­ur sem breytt­ist í ... hvað?

Hér er spurn­inga­þraut gær­dags­ins. Og hér eru auka­spurn­ing­ar dags­ins: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvað er það sem þar sést, næst­um því allt? Og sú seinni, hér að neð­an: Hver er mað­ur­inn? En hér eru að­al­spurn­ing­arn­ar, sem eru 10 að þessu sinni: 1.   Hvað hét stúlk­an sem heimt­aði höf­uð Jó­hann­es­ar skír­ara að laun­um fyr­ir dans? 2.   Hver orti ljóða­bálk­inn Tím­ann...
„Ég syng oft í fjósinu“
Viðtal

„Ég syng oft í fjós­inu“

Hlyn­ur Snær Theo­dórs­son er bóndi á bæn­um Voð­múla­stöð­um í Rangár­valla­sýslu. Hann og eig­in­kona hans eru með um 50 kýr og 25 kind­ur og auk þess syng­ur hann í karla­kór, er í söng­hópn­um Öðl­ing­un­um og svo kem­ur hann reglu­lega fram sem trúba­dor, hann kem­ur stund­um fram með dætr­um sín­um og/eða hljóm­sveit­um. Segja má að þetta sé auka­bú­grein sem sé mjög frá­brugð­in störf­um bónd­ans.
95. spurningaþraut: Hver var skipstjóri hins ameríska hraðbáts?
Spurningaþrautin

95. spurn­inga­þraut: Hver var skip­stjóri hins am­er­íska hrað­báts?

Hér er þraut­in frá í gær. Vor­uði bú­in með hana? Auka­spurn­ing­ar: Í hvaða borg er efri mynd­in tek­in? Og á neðri mynd­inni - hvaða mynd­list­ar­mað­ur á þá hönd neðst til vinstri sem mál­ar nú nátt­úr­una í svo sterk­um og öfl­ug­um lit­um? En hér eru að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða fót­boltalið á Englandi leik­ur heima­leiki sína á King Power vell­in­um? 2.   Hvað heit­ir...
Gleymdi garður töframannsins i Tungudal
NærmyndFerðasumarið 2020

Gleymdi garð­ur töframanns­ins i Tungu­dal

Á Ísa­firði er að finna fal­inn högg­mynda­garð ljós­mynd­ar­ans, lista­manns­ins og töframanns­ins Mart­in­us Sim­son sem var dansk­ur og sett­ist að á Ís­landi ár­ið 1916. Sim­sons-garð­ur er stað­sett­ur í Tungu­dal þar sem Sim­son fékk út­hlut­aða lóð á þriðja ára­tugn­um en í dag ligg­ur garð­ur­inn í órækt, fal­inn minn­is­varði um merki­leg­an og list­ræn­an ein­stak­ling með ástríðu fyr­ir skóg­rækt á Ís­landi.
94. spurningaþraut: Hvað er empetrum nigrum og hvar er Gullbringa?
Spurningaþrautin

94. spurn­inga­þraut: Hvað er em­petr­um ni­gr­um og hvar er Gull­bringa?

Hér er þraut­in frá í gær. En auka­spurn­ing­ar eru þess­ar tvær: Hvaða grísku goð­sögu er lýst á því mál­verki sem sést hér að of­an og er senni­lega eft­ir Bru­eg­el eldri? Og hver er á neðri mynd­inni? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Jurt ein heit­ir á lat­ínu em­petr­um ni­gr­um og vex um allt Ís­land. Lat­neska orð­ið  „ni­gr­um“ í nafn­inu henn­ar þýð­ir „svart“ eins og ljóst...

Mest lesið undanfarið ár