101. spurningaþraut: „Þegar hann vaknaði var [hver?] enn á staðnum.“
Spurningaþrautin

101. spurn­inga­þraut: „Þeg­ar hann vakn­aði var [hver?] enn á staðn­um.“

Hérna er 100. spurn­inga­þraut­in, sem birt­ist í gær. Auka­spurn­ing­ar eru þess­ar: Efri mynd­in sýn­ir brot af frægri ljós­mynd. Hvað sýn­ir mynd­in í heild? En hver er á neðri mynd­inni? 1.   Við hvaða fjörð stend­ur þorp­ið Suð­ur­eyri? 2.   Ár­ið 1940 varð Winst­on for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands. Hvað hét for­veri hans í embætti? 3.   Hvað heit­ir fyr­ir­tæk­ið sem á ál­ver­ið í Straums­vík? 4.   Kona...
Banki sagði Samherja tengjast félagi í skattaskjóli sem útgerðin sver af sér
GreiningSamherjaskjölin

Banki sagði Sam­herja tengj­ast fé­lagi í skatta­skjóli sem út­gerð­in sver af sér

Sam­herji sver af sér tengsl við eign­ar­halds­fé­lag í skatta­skjól­inu Mars­hall-eyj­um sem not­að var til að greiða laun starfs­manna út­gerð­ar­inn­ar í Afr­íku. Gögn frá DNB-bank­an­um sýna hins veg­ar að fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja hafði rétt­indi til að stýra banka­reikn­ingi fé­lags­ins og að bank­inn taldi fé­lag­ið lúta stjórn Sam­herja.
Sema opnar sig um líkamsárás: „Lögreglan og löggjafinn í landinu verða að gera miklu betur í að vernda þolendur“
Fréttir

Sema opn­ar sig um lík­ams­árás: „Lög­regl­an og lög­gjaf­inn í land­inu verða að gera miklu bet­ur í að vernda þo­lend­ur“

Sema Erla Ser­d­ar seg­ist hafa orð­ið fyr­ir lík­ams­árás um versl­una­manna­helg­ina fyr­ir tveim­ur ár­um þar sem kona hafi veist að henni með of­beldi og morð­hót­un­um á grund­velli for­dóma og hat­urs. Kon­an sem um ræð­ir vís­ar ásök­un­um Semu á bug og hyggst kæra hana fyr­ir mann­orðs­morð. Hún seg­ist hafa beð­ið af­sök­un­ar á fram­ferði sínu, sem hafi engu að síð­ur átt rétt á sér.
100. spurningaþrautin: Hér skilur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti
Spurningaþrautin

100. spurn­inga­þraut­in: Hér skil­ur á milli þeirra sem þekkja ketti og hinna sem ekki þekkja ketti

Hér er 99. þraut­in sem birt­ist í gær. Til há­tíða­brigða, þá snýst þessi - sú hundrað­asta - ein­göngu um ketti. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um teikni­mynda­sögu­ketti. Hér að of­an má sjá teikni­mynda­sögukött­inn Heathcliff. Hvað kall­að­ist hann á ís­lensku? Og að neð­an má sjá ann­an teikni­mynda­sögukött þar sem hann laum­ast að litl­um bíbí­fugli. Hvað nefn­ist kött­ur­inn? En að­al­spurn­ing­arn­ar eru ein­fald­ar, hvaða katt­ar­teg­und má...
99. spurningaþraut: Hver datt af hjólinu sínu á Mallorca og dó?
Spurningaþrautin

99. spurn­inga­þraut: Hver datt af hjól­inu sínu á Mall­orca og dó?

Hér er þraut­in frá gær­deg­in­um. Próf­ið hana! Auka­spurn­ing­ar: Hvaða box­ari er það sem mund­ar hanska hér á efri mynd­inni? Og hvað heit­ir stað­ur­inn, sem sjá má á neðri mynd­inni? En þá koma hér að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Ár­ið 2018 tók Ís­land í fyrsta sinn þátt í heims­meist­ara­móti karla í fót­bolta. Mót­ið var háð í Rússlandi. Fyrsti leik­ur Ís­lands var við Arg­entínu...
98. spurningaþraut: Hverjum var lýst sem „ekki mjög aðlaðandi eintaki“ af verðandi eiginkonu sinni?
Spurningaþrautin

98. spurn­inga­þraut: Hverj­um var lýst sem „ekki mjög að­lað­andi ein­taki“ af verð­andi eig­in­konu sinni?

Hér á þess­um link má finna spurn­inga­þraut­ina frá í gær. Spreyt­ið yð­ur endi­lega á henni! En hér eru auka­spurn­ing­arn­ar: Hvaða fal­legi fáni er á mynd­inni hér að of­an? Á mynd­inni að neð­an má sjá Ragn­heiði Gyðu Jóns­dótt­ur færa gesti ein­um blóm­vönd við komu hans til Ís­lands, og er mynd­in tek­in fyr­ir nokkr­um ár­um. Hver er gest­ur­inn?  En þá eru það...
Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.
97. spurningaþraut: Hver er til dæmis eina konan sem hefur tvívegis verið valin í frægðarsal rokksins?
Spurningaþrautin

97. spurn­inga­þraut: Hver er til dæm­is eina kon­an sem hef­ur tví­veg­is ver­ið val­in í frægð­ar­sal rokks­ins?

Hér er þraut­in frá í gær. Fyrri auka­spurn­ing: Fræg­ur banda­rísk­ur arki­tekt teikn­aði á fjórða ára­tug 20. ald­ar þann sum­ar­bú­stað, sem sést á efri mynd­inni, fyr­ir fjöl­skyldu búðakóngs. Bú­stað­ur­inn er kall­að­ur Fall­ingwater og er tal­inn eitt af meist­ara­verk­um arki­tekt­úrs á öld­inni. Hvað hét arki­tekt­inn? Sú síð­ari: Hver er þessi gretti tón­list­ar­mað­ur á neðri mynd­inni? En að­al­spurn­ing­ar eru þess­ar: 1.   Rock and...

Mest lesið undanfarið ár