Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista

El­ín­borg Harpa Ön­und­ar­dótt­ir var hand­tek­in af lög­reglu á leið á gleði­göng­una í fyrra. Ári síð­ar biðst stjórn Sam­tak­anna '78 af­sök­un­ar á því að hafa ekki brugð­ist rétt við með af­drátt­ar­laus­um stuðn­ingi við El­ín­borgu.

Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Gleðigangan Elínborg var handtekin í göngunni í fyrra. Mynd: MBL / Freyja Gylfa

„Við hefðum átt að standa með henni algjörlega og afdráttarlaust – þess í stað gáfum við út yfirlýsingu sem var útvötnuð.“ Þetta segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ‘78, um handtöku á hinsegin aktívista í Gleðigöngunni í fyrra. Stjórn samtakanna hefur beðist afsökunar á slökum viðbrögðum sínum. „Hún var handtekin fyrir það sem hún er og fyrir það sem hún stendur,“ segir Þorbjörg. „Hún var „prófíluð“.“

Fjallað var um handtökuna á sínum tíma, en þá var ekki vitað að handtakan væri tilkomin vegna ábendingar stjórnar Hinsegin daga til lögreglu. Elínborg Harpa Önundardóttir, sem var handtekin, greindi frá því á Facebook í vikunni að skýrsla eftirlitsnefndar með störfum lögreglu, sem hún hefur undir höndum, varpi nýju ljósi á atburðarásina og hlutverk stjórnarinnar í ofbeldi gagnvart hinsegin fólki.

Stjórnir Samtakanna ‘78 og Trans Íslands sendu samdægurs afsökunarbeiðnir á viðbrögðum sínum. …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár