90. spurningaþraut: Málverk og myndlistarmenn
Spurningaþrautin

90. spurn­inga­þraut: Mál­verk og mynd­list­ar­menn

Hér er þraut­in frá í gær, en spurn­ing­arn­ar í þetta sinn fjalla all­ar um mál­verk og mynd­list­ar­menn. Hér er apt­ur á móti fyrri auka­spurn­ing­in: Hver er mál­ar­inn á ljós­mynd­inni hér að of­an? En svo koma hér tíu mynd­list­ar­verk. 1.   Hver mál­aði? 2.   Hver mál­aði? 3.   Hver mál­aði? 4.   Hver mál­aði? 5.   Hver skap­aði þetta verk? 6.   Hver mál­aði? 7.  Hver...
89. spurningaþraut: Hvernig eignaðist ríkasta kona heimsins milljarðana sína 7.560 og fleira
Spurningaþrautin

89. spurn­inga­þraut: Hvernig eign­að­ist rík­asta kona heims­ins millj­arð­ana sína 7.560 og fleira

Auka­spurn­ing­ar: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér fyr­ir of­an? (Al­veg eins og í gær, þetta er samt ekki úr sömu bíó­mynd!) Og hver er kon­an á neðri mynd­inni? En þá eru það hinar tíu: 1.   Kinks var ein af helstu „Bítla­hljóm­sveit­un­um“ í gamla daga. Hún mun raun­ar enn vera til. Hver er leið­togi hljóm­sveit­ar­inn­ar, laga­smið­ur og söngv­ari? 2.   Sá góði...
Geitur eru jafngreindar og hundar
Fréttir

Geit­ur eru jafn­greind­ar og hund­ar

Það eru ekki all­ir sem vita að land­náms­menn fluttu með sér ekki ein­ung­is kind­ur og hesta held­ur einnig geit­ur. Ís­lenska land­náms­geit­in er í út­rým­ing­ar­hættu og á býl­inu Háa­felli í Borg­ar­firði er unn­ið að vernd­un og við­haldi geita­stofns­ins, þar sem gest­ir geta klapp­að kið­ling­um. Einnig er hægt að taka geit í fóst­ur og taka þannig þátt í að vernda stofn­inn.
88. spurningaþraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?
Spurningaþrautin

88. spurn­inga­þraut: Í hvaða landi býr þjóð Oglala, og fleira?

Auka­spurn­ing­ar: Úr hvaða frægu kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Og hvað heit­ir dýr­ið á neðri mynd­inni? 1.   Í hvaða landi býr þjóð Oglala? 2.   Í hvaða íþrótta­grein á Ís­landi er keppt í Mizuno-deild­inni? 3.   Und­an­far­in tæp 80 ár hef­ur að­eins einn ein­stak­ling­ur með fyrsta staf­inn Í í nafn­inu sínu ver­ið kos­inn á þing. Hver er það? 4.   Fer­d­inand Mag­ell­an...
Uppáhaldsstaðirnir: „Mátulega krefjandi fyrir alla“
FréttirFerðasumarið 2020

Upp­á­halds­stað­irn­ir: „Mátu­lega krefj­andi fyr­ir alla“

Carol­ine Chér­on er fransk­ur inn­an­húss­stílisti sem er bú­sett á Álfta­nesi ásamt eig­in­manni og þrem­ur börn­um. Fjöl­skyld­an kol­féll fyr­ir Ís­landi þeg­ar þau ferð­uð­ust hing­að fyr­ir nokkr­um ár­um og ákváðu að hér vildu þau setj­ast að. Ferða­lög­in um Ís­land hafa ver­ið mörg frá því þau fluttu til lands­ins en Carol­ine seg­ir að Vest­ur­land­ið sé í mestu upp­á­haldi.

Mest lesið undanfarið ár