Rými fyrir skapandi einstaklinga
Menning

Rými fyr­ir skap­andi ein­stak­linga

Lista­sen­an í Reykja­vík ár­ið 2020 blómstr­ar, það er alltaf eitt­hvað áhuga­vert í boði að sjá. Hill­billy fór á flakk um borg­ina og náði tali af nokkr­um galler­ist­um og öðr­um sem sjá um sýn­ing­ar­rými fyr­ir mynd­list. Það sem hún lærði var að galle­rí þjóna þeim til­gangi að miðla list­inni frá lista­mann­in­um til sam­fé­lags­ins, þar sem fólk get­ur nálg­ast list sem það lang­ar að skoða – eða eign­ast.
„Ég var tilraunadýr foreldra minna“
Viðtal

„Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
175. spurningaþraut: Hraðfleygur fugl, hraðhlaupandi dýr, arftaki Stalíns - og fleira
Spurningaþrautin

175. spurn­inga­þraut: Hrað­fleyg­ur fugl, hrað­hlaup­andi dýr, arftaki Stalíns - og fleira

Gær­dags­þraut­in, hér er hún! * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing: 1.   Hvaða fugl nær mest­um hraða af öll­um? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 2.   En hvaða landd­dýr nær aft­ur á móti mest­um hraða á spretti? 3.   Hvaða smáríki er í Pýrenea­fjöll­um á landa­mær­um Spán­ar og Frakk­lands? 4.   Við Beru­fjörð stend­ur hæsta fjall á...
Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Úttekt

Far­ald­ur­inn stór­eyk­ur hættu á sjálfs­víg­um

Ljóst er að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er far­inn að hafa al­var­leg áhrif á geð­heil­brigði þjóð­ar­inn­ar. Töl­ur lög­reglu benda til að sjálfs­víg séu um­tals­vert fleiri nú en vant er. Fag­fólk grein­ir aukn­ingu í inn­lögn­um á geð­deild eft­ir því sem lið­ið hef­ur á far­ald­ur­inn og veru­lega mik­ið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­un­um.
174. spurningaþraut: Hvaða munstur er þetta, spjótkastarar, jarðgöng og kvikmyndin Fargo
Spurningaþrautin

174. spurn­inga­þraut: Hvaða munst­ur er þetta, spjót­kast­ar­ar, jarð­göng og kvik­mynd­in Fargo

Þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvaða munst­ur er þetta á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar tíu af öllu tagi: 1.   Hver á Ís­lands­met­ið í spjót­kasti kvenna? 2.   En karla? 3.   Hverr­ar þjóð­ar var Nó­bels­verð­launa­höf­und­ur­inn Sigrid Und­set? 4.   Þekkt­asta verk Und­set er þriggja binda skáld­saga þar sem seg­ir frá konu einni á miðöld­um og lífi henn­ar er fylgt frá...

Mest lesið undanfarið ár