179. spurningaþraut: Dagblað, ástargyðja, Krúnuleikarnir, Shakespeare og fleira
Spurningaþrautin

179. spurn­inga­þraut: Dag­blað, ástar­gyðja, Krúnu­leik­arn­ir, Shakespeare og fleira

Hérna er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni að of­an má sjá Mao Zedong, leið­toga kín­verskra komm­ún­ista ásamt ein­um dygg­asta að­stoð­ar­manni sín­um eft­ir valda­töku Komm­ún­ista­flokks­ins í Kína. Þessi mað­ur var her­for­ingi og ómet­an­leg­ur sem slík­ur. Ár­ið 1971 dó hann óvænt í flug­slysi á flótta frá Kína og komu fregn­ir öll­um í opna skjöldu. Hvað hét þessi mað­ur? * Að­al­spurn­ing­ar:...
Druslur ganga áfram
Mynd dagsins

Drusl­ur ganga áfram

Net­part­ar, ungt fyr­ir­tæki á Sel­fossi í eigu Að­al­heið­ar Jac­ob­sen, fékk fyr­ir fá­um dög­um verð­laun frá For­seta Ís­lands fyr­ir fram­tak árs­ins á sviði um­hverf­is­mála. Net­part­ar rífa nið­ur nýj­ar og gaml­ar drusl­ur, sem síð­an fá nýt­an­leg hlut­verk í hringrás­ar­kerf­inu. Eins og vél­in í þess­um föngu­lega Renault sem tek­ur á móti manni í inn­keyrsl­unni.
178. spurningaþraut: Þrír íslenskir firðir, dans, filmstjarna, en engin spurning úr algebru!
Spurningaþrautin

178. spurn­inga­þraut: Þrír ís­lensk­ir firð­ir, dans, film­stjarna, en eng­in spurn­ing úr al­gebru!

Hlekk­ur gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in ár­ið 1987 í Moskvu. Ungi mað­ur­inn á mynd­inni virð­ast hafa eitt­hvað til saka unn­ið. Hvað gæti það ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fjörð­ur­inn milli Siglu­fjarð­ar og Ól­afs­fjarð­ar? 2.   „Bolero“ merk­ir ým­ist tón­verk, eig­in­lega dans, sem á upp­runa sinn á Spáni, eða til­tek­in söng­lög sem runn­in eru frá Kúbu....
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
Spurningaþrautin

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...
176. spurningaþraut: Eyðimerkurrefur og Andrés Önd í leit að glötuðum tíma?
Spurningaþrautin

176. spurn­inga­þraut: Eyði­merk­ur­ref­ur og Andrés Önd í leit að glöt­uð­um tíma?

Þraut­in frá í gær, jú, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.   Í hvaða borg eru helstu höf­uð­stöðv­ar Evr­ópu­sam­bands­ins? 3.   Hvað kall­ast það þeg­ar sel­ir eign­ast af­kvæmi? Hér er sem sagt spurt um sagn­orð­ið sem not­að er um „að fæða“. 4.   Æg­ir og...

Mest lesið undanfarið ár