Dómsmálaráðuneytið: Skrifstofustjórinn bað um þriggja daga seinkun á birtingu laganna
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið: Skrif­stofu­stjór­inn bað um þriggja daga seink­un á birt­ingu lag­anna

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir ekki óvana­legt að starfs­menn ráðu­neyta komi að ákvörð­un­um um birt­ingu laga í Stjórn­ar­tíð­ind­um. At­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu þótti inn­grip Jó­hanns Guð­munds­son­ar í birt­ingu laga um fisk­eldi í fyrra það gagn­rýni­vert að hann var send­ur í leyfi frá störf­um.
Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Þorsteinn V. Einarsson
Karlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Nauðg­un­ar­menn­ing og of­beldi þrífst á mýt­um um gerend­ur

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
Fréttir

„Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
180. spurningaþraut: Fiskar, hvað heita allir þessir fiskar?
Spurningaþrautin

180. spurn­inga­þraut: Fisk­ar, hvað heita all­ir þess­ir fisk­ar?

Þraut­in frá í gær. * All­ar spurn­ing­ar eru hér um sama efni, og að þessu sinni hafa fisk­ar orð­ið fyr­ir val­inu. Ég fékk góð­fús­lega leyfi Jóns Bald­urs Hlíð­bergs lista­manns til að birta hér tíu mynd­ir hans af ís­lensk­um fisk­um, en þær eru af síð­unni fisk­bok­in.is, sem er stór­merki­leg­ur og fal­leg­ur vef­ur sem ég hvet fólk til að skoða hérna! Fleiri...
Starfsmaður ráðuneytisins lét seinka birtingu laga og varði hagsmuni laxeldisfyrirtækja
RannsóknMál Jóhanns Guðmundssonar

Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins lét seinka birt­ingu laga og varði hags­muni lax­eld­is­fyr­ir­tækja

Birt­ingu nýrra laga um lax­eldi var frest­að í fyrra­sum­ar að beiðni starfs­manns at­vinnu­vega­ráðu­neyt­is­ins. Frest­un­in fól í sér að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in Arctic Fish, **Arn­ar­lax og Lax­eldi Aust­fjarða gátu skil­að inn gögn­um til Skipu­lags­stofn­un­ar áð­ur en nýju lög­in tóku gildi. Starfs­mað­ur­inn var send­ur í leyfi þeg­ar upp komst um mál­ið og starfar ekki leng­ur í ráðu­neyt­inu. Eng­in dæmi eru fyr­ir sam­bæri­leg­um af­skipt­um af birt­ingu laga.

Mest lesið undanfarið ár