Umhverfisfyrirtæki ársins dreifði plastmengaðri moltu í Krýsuvík: „Öllum geta orðið á mistök“
Fréttir

Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins dreifði plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík: „Öll­um geta orð­ið á mis­tök“

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“. Terra dreifði mörg­um tonn­um af plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík í sum­ar. Van­kunn­átta á eig­in ferl­um var ástæða þess. Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, seg­ir Terra hafa gef­ið sér grein­ar­góð­ar skýr­ing­ar.
183. spurningaþraut: Í hvaða landi er bærinn Sátoraljaújhely? – og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

183. spurn­inga­þraut: Í hvaða landi er bær­inn Sátoralja­újhely? – og fleiri spurn­ing­ar

Þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða bíó­mynd er mynd­in hér að of­an? * 1.   Í hvaða Evr­ópu­landi eru bæ­irn­ir Sátoralja­újhely, Hajdú­böszörmény og Vár­palota? 2.   Hver leik­stýrði kvik­mynd­un­um Kill Bill 1 & 2? 3.   Frá hvaða landi er fót­bol­ta­karl­inn Neym­ar? 4.   Hann­es Haf­stein var fyrsti ráð­herra Ís­lands. Hver kom næst­ur á eft­ir hon­um? 5.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur gaf út hljóm­plöt­una Hejira ár­ið 1976?...
182. spurningaþraut: Hvaða dýri var smyglað milli landa, hvaða fornhetja glímdi við Amasónur?
Spurningaþrautin

182. spurn­inga­þraut: Hvaða dýri var smygl­að milli landa, hvaða forn­hetja glímdi við Amasón­ur?

Gleym­ið eigi þraut­inni frá því í gær; hér er hlekk­ur á hana. * Fyrri auka­spurn­ing: Á hvað eru þess­ir karl­ar að benda? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Að­al­krydd­ið í Earl Grey tei er kom­ið úr jurt sem heit­ir á er­lend­um tung­um bergamot, en var lengst af kall­að berga­mía á ís­lensku. Hvers kon­ar jurt er það? Hér dug­ar að nefna til sögu frænd­systkin...
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.
Repúblikanar snúa baki við Trump á ögurstundu
Erlent

Re­públi­kan­ar snúa baki við Trump á ög­ur­stundu

Nokkr­ir þing­menn Re­públi­kana­flokks­ins eru byrj­að­ir að draga í land með stuðn­ing sinn við Don­ald Trump nú þeg­ar inn­an við tvær vik­ur eru til kosn­inga. Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar full­yrða að skelf­ing hafi grip­ið um sig í her­búð­um Re­públi­kana sem ótt­ist að fara nið­ur með sökkvandi skipi ef Trump bíð­ur lægri hlut fyr­ir Joe Biden, líkt og skoð­anakann­an­ir sýna að mest­ar lík­ur séu á. „Ég er ekki hrædd­ur, ég er reið­ur,“ seg­ir Trump sjálf­ur.
HAM bjargaði Flosa
Menning

HAM bjarg­aði Flosa

Eft­ir ára­tuga bar­áttu Flosa Þor­geirs­son­ar við þyng­lyndi og kvíða urðu al­var­leg kvíða­köst og al­gjört nið­ur­brot hans mesta bless­un. Í dag líð­ur hon­um vel og hef­ur fund­ið leið­ir sem virka í hans bar­áttu. Með hug­rænni at­ferl­is­með­ferð hef­ur Flosi skap­að hlið­ar­sjálf í höfð­inu á sér, skít­ug­an og ill­kvitt­inn Flosa í gervi kvíð­ans. Sá lýt­ur hins veg­ar í í lægra haldi fyr­ir rök­um Frök­en­ar Skyn­semi, í gervi greinds og sexí bóka­safnsvarð­ar.
Mönnum stofnað í hættu á vísvitandi og kaldrifjaðan hátt
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Mönn­um stofn­að í hættu á vís­vit­andi og kaldrifjað­an hátt

Það sem gerð­ist á tog­ar­an­um Júlí­usi Geir­munds­syni er svo ótrú­legt að mann setti bók­staf­lega hljóð­an yf­ir lýs­ing­un­um, sem komu fram hjá Verka­lýðs­fé­lagi Vest­firð­inga í gær. Sjá til dæm­is hér. Og svo hérna, og enn­frem­ur hér. Menn voru orðn­ir al­var­lega veik­ir um borð. Stóð bara til að aka þeim í Ígultjörn? Ef marka má þess­ar lýs­ing­ar (og það er því mið­ur...
181. spurningaþraut: Listastefna, íslenskar kindur og fyrstu húskettirnir
Spurningaþrautin

181. spurn­inga­þraut: Lista­stefna, ís­lensk­ar kind­ur og fyrstu hús­kett­irn­ir

Kík­ið á þraut­ina frá í gær, ef þið haf­ið ekki þeg­ar leyst hana! * Fyrri auka­spurn­ing. „Að bjarga heim­in­um“ er stund­um haft í flimt­ing­um að ætti að vera óska­draum­ur hvers manns. En það er í al­vör­unni hægt að færa fyr­ir fyr­ir því gild rök að mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an hafi vissu­lega „bjarg­að heim­in­um“ með því sem hann gerði,...

Mest lesið undanfarið ár