Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur sak­fell­ir mót­mæl­anda fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

Kári Orra­son var sak­felld­ur í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur fyr­ir að óhlýðn­ast fyr­ir­mæl­um lög­regl­unn­ar. Kári og fjór­ir aðr­ir úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra.
Norskt fjárfestingarfélag seldi í Arnarlaxi fyrir 1.800 milljónir: Hlutabréfin hafa tífaldast í verði
FréttirLaxeldi

Norskt fjár­fest­ing­ar­fé­lag seldi í Arn­ar­laxi fyr­ir 1.800 millj­ón­ir: Hluta­bréf­in hafa tí­fald­ast í verði

Stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal greindi frá því í morg­un að hluta­fjáraukn­ing í fé­lag­inu hefði geng­ið von­um fram­ar. Norskt fjár­fest­ing­ar­fé­lag seldi sig út úr fyr­ir­tæk­inu með mikl­um hagn­aði. Svo virð­ist sem sama sag­an sé að end­ur­taka sig á Ís­landi og í Nor­egi á sín­um tíma þar sem ís­lenska rík­ið átt­ar sig ekki á mark­aðsvirði lax­eld­is­leyfa og gef­ur þessi gæði sem svo ganga kaup­um og söl­um fyr­ir met­fé.
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Fréttir

Land­lækn­ir, ljós­mæð­ur og Barna­heill gagn­rýna nýtt frum­varp um fæð­ing­ar­or­lof

Frum­varp Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra um fæð­ing­ar­or­lof er gagn­rýnt fyr­ir að taka frem­ur mið af rétti for­eldra en barna. Gagn­rýnt er í um­sögn­um um frum­varp­ið að það hafi ver­ið unn­ið af að­il­um sem tengj­ast vinnu­mark­aði en eng­in með sér­þekk­ingu á þörf­um barna hafi kom­ið þar að.
„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.
172. spurningaþraut: Dularfull stjórnleysingjasamtök, dularfull glæpasaga, dularfullur byltingarleiðtogi og fleira dularfullt
Spurningaþrautin

172. spurn­inga­þraut: Dul­ar­full stjórn­leys­ingja­sam­tök, dul­ar­full glæpa­saga, dul­ar­full­ur bylt­ing­ar­leið­togi og fleira dul­ar­fullt

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Auka­spurn­ing nr. 1: Hvaða ís­lenski mynd­list­ar­mað­ur skyldi hafa mál­að mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Rami Malek heit­ir banda­rísk­ur leik­ari af egifsk­um ætt­um sem sló í gegn í hlut­verki Freddie Mercury í bíó­mynd um ævi söngv­ar­ans knáa. En Malek hef­ur líka vak­ið lukku í sjón­varps­þáttar­öð vest­an­hafs þar sem hann leik­ur tölvu­mann, sem kemst í...
Norskur eldisrisi getur hagnast um fimm  milljarða á hlutabréfum í Arnarlaxi en íslenska ríkið fær ekkert
Greining

Norsk­ur eld­isrisi get­ur hagn­ast um fimm millj­arða á hluta­bréf­um í Arn­ar­laxi en ís­lenska rík­ið fær ekk­ert

Nýj­ustu frétt­ir um við­skipti með hluta­bréf í stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Ís­lands, Arn­ar­laxi, sýna hversu mik­ið fyr­ir­tæki eru til­bú­in að greiða til að fá að­gang að því að fram­leiða eld­islax í ís­lensk­um fjörð­um. Ein­staka fjár­fest­ar geta hagn­ast um millj­arða króna á hverju ári með því að kaupa og selja bréf í fé­lag­inu. Ís­lenska rík­ið fær hins veg­ar enga hlut­deild í þess­um hagn­aði.
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
FréttirCovid-19

Leggja rann­sókn fyr­ir börn án heim­ild­ar vís­inda­siðanefnd­ar

Fyr­ir­tæk­ið Rann­sókn­ir og grein­ing legg­ur nú fyr­ir könn­un með­al 13-15 ára gam­alla barna þar sem spurt er um líð­an þeirra í COVID-19 far­aldr­in­um. For­eldri tel­ur aug­ljóst að um við­kvæm­ar heilsu­far­s­upp­lýs­ing­ar sé að ræða. Aðr­ir að­il­ar sem unn­ið hafa rann­sókn­ir á COVID-19 hafa afl­að leyf­is hjá vís­inda­siðanefnd.
171. spurningaþraut: Hvítt brúðkaup og liturinn á núllinu
Spurningaþrautin

171. spurn­inga­þraut: Hvítt brúð­kaup og lit­ur­inn á núll­inu

Góð­an og bless­að­an dag­inn. Hér er þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvað er eða var borg­in Detroit í Banda­ríkj­un­um einkum þekkt? 2.   Páll postuli hét öðru nafni áð­ur en hann gerð­ist Krists­mað­ur, kross­mað­ur. Hvað hét hann þá? 3.   Einn fót­bolta­þjálf­ari sit­ur á Al­þingi Ís­lend­inga um þess­ar...
Þorsteinn Már tekur við framkvæmdastjórn og prókúru  samstæðu Samherja í kjölfar eigendaskipta til barnanna
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már tek­ur við fram­kvæmda­stjórn og prókúru sam­stæðu Sam­herja í kjöl­far eig­enda­skipta til barn­anna

Þor­steinn Már Bald­vins­son­ar tók aft­ur form­lega við fram­kvæmda­stjóra­stöðu og prókúru Sam­herja og Sam­herja Hold­ing í kring­um 20. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Hann er því áfram æðsti stjórn­andi Sam­stæð­unn­ar þrátt fyr­ir Namib­íu­mál­ið og eigna­til­færslu á hluta­bréf­um í Sam­herja til barna sinna.

Mest lesið undanfarið ár