Hluthafar Arnarlax selja hlutabréf með miklum hagnaði: Lífeyrissjóðurinn Gildi kaupir fyrir 3 milljarða
FréttirLaxeldi

Hlut­haf­ar Arn­ar­lax selja hluta­bréf með mikl­um hagn­aði: Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi kaup­ir fyr­ir 3 millj­arða

Ís­lenski líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Gildi verð­ur stór hlut­hafi í lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi en sjóð­ur­inn hyggst kaupa hluta­bréf í fé­lag­inu fyr­ir rúm­lega 3 millj­arða. Kaup­in eru lið­ur í skrán­ingu Arn­ar­lax á Merk­ur-hluta­bréfa­mark­að­inn í Nor­egi. Stór­ir hlut­haf­ar í Arn­ar­laxi, eins og Kjart­an Ólafs­son, selja sig ut úr fé­lag­inu að hluta á þess­um tíma­punkti.
170. spurningaþraut: Hvað veistu um Bandaríkjaforseta?
Spurningaþrautin

170. spurn­inga­þraut: Hvað veistu um Banda­ríkja­for­seta?

Þetta er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Þar sem núm­er þraut­ar­inn­ar end­ar á núlli snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um það sama, og að þessu sinni eru það Banda­ríkja­for­set­ar. Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu eru tíu mynd­ir af banda­rísk­um for­set­um og þið eig­ið ein­fald­lega að vita hverj­ir þeir eru. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast hins veg­ar um tvo for­setafram­bjóð­end­ur, sem EKKI náðu því að kom­ast á...
169. spurningaþraut: Íslensk sakamál, Eurovision, fótbolti, Hæstiréttur og prinsessa
Spurningaþrautin

169. spurn­inga­þraut: Ís­lensk saka­mál, Eurovisi­on, fót­bolti, Hæstirétt­ur og prins­essa

Hér er hlekk­ur sem vís­ar ykk­ur á þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Út­lín­ur hvaða lands sjá­um við á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var um­sjón­ar­mað­ur og eft­ir­minni­leg­ur þul­ur sjón­varps­þátt­anna Sönn ís­lensk saka­mál? 2.   Hver var markakóng­ur heims­meist­ara­móts karla í fót­bolta ár­ið 2018? 3.   Hver tróð upp í Eurovisi­on fyr­ir Ís­land ár­ið 2017 með lag­ið Paper?...
Nýja stjórnarskráin: Hverju var breytt?
GreiningStjórnarskrármálið

Nýja stjórn­ar­skrá­in: Hverju var breytt?

Tíu pró­sent kjós­enda krefjast lög­fest­ing­ar „nýju stjórn­ar­skrár­inn­ar“ með und­ir­skrift­um. Aðr­ir segja óþarft að breyta miklu. Eng­ar var­an­leg­ar breyt­ing­ar hafa orð­ið á stjórn­ar­skránni frá hruni. Stund­in birt­ir frum­varp stjórn­laga­ráðs í heild sinni með skýr­ing­um á því hverju var breytt, hvers vegna og hvaða at­riði voru lát­in óhreyfð.
168. spurningaþraut: Vambir, simpansar, hákarlar og gervihnettir
Spurningaþrautin

168. spurn­inga­þraut: Vambir, simp­ans­ar, há­karl­ar og gervi­hnett­ir

Hérna þá, hér er þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing fyrst, sú fyrri. Á mynd­inni að of­an má sjá senu úr leik­riti einu heims­frægu. Það var í þetta sinn sett upp í Banda­ríkj­un­um fyr­ir tveim ár­um. Hvað leik­rit má ætla að um hafi ver­ið að ræða? * Að­al­spurn­ing­ar. 1.   Hvað heit­ir stærsta há­karla­teg­und­in sem nú lif­ir í sjón­um? 2.   Hversu...

Mest lesið undanfarið ár