Kristján telur óþarft að komast að því af hverju starfsmaður ráðuneytis hans lét fresta birtingu laga
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Kristján tel­ur óþarft að kom­ast að því af hverju starfs­mað­ur ráðu­neyt­is hans lét fresta birt­ingu laga

Kristján Þór Júlí­us­son, at­vinnu­vega-og ný­sköp­un­ar­ráð­herra, er ósam­mála því mati stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að kom­ast þurfi að því hvað Jó­hanni Guð­munds­syni gekk til. Ráð­herr­ann tel­ur að máli Jó­hanns sé lok­ið jafn­vel þó það hafi ekki ver­ið upp­lýst.
Auðlindafyrirtæki á markað í Noregi: Aflandsfélag á Kýpur á nær helming hlutabréfanna
FréttirLaxeldi

Auð­linda­fyr­ir­tæki á mark­að í Nor­egi: Af­l­ands­fé­lag á Kýp­ur á nær helm­ing hluta­bréf­anna

Ís­lensk lax­eld­is­fyr­ir­tæki fara á hluta­bréfa­mark­að í Nor­egi eitt af öðru. Norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki eiga stærstu hlut­ina í ís­lensku fé­lög­un­um. Hagn­að­ur­inn af skrán­ingu fé­lag­anna renn­ur til norsku. Eng­in sam­bæri­leg lög gilda um eign­ar­hlut er­lendra að­ila á ís­lensku lax­eldisauð­lind­inni og á fisk­veiðiauð­lind­inni.
214. spurningaþraut: Katrín af Aragóníu, Margaríta af Savoy og Ugla að norðan
Spurningaþrautin

214. spurn­inga­þraut: Katrín af Aragón­íu, Marga­ríta af Sa­voy og Ugla að norð­an

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? Hann var lista­mað­ur og sjálft nafn hans hans er nú orð­ið eins kon­ar tákn fyr­ir flókna og ill­við­ráð­an­lega þætti, bæði í sam­fé­lag­inu og sál­ar­líf­inu. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Katrín hét kona og jafn­an kennd við ætt­land sitt Aragón­íu. En hún varð hins veg­ar drottn­ing...
Hvít blá fjöll
Mynd dagsins

Hvít blá fjöll

Það var fal­legt í Bláfjöll­um í morg­un (him­in­inn er ekki photosjopp­að­ur - var svona). Ekki er vit­að hvenær skíða­svæð­ið get­ur opn­að, ekki vegna snjó­leys­is held­ur vegna veirunn­ar sem herj­ar á heims­byggð­ina. Í fyrra var op­ið í Bláfjöll­um í 57 daga og mættu sam­tals rúm­lega 80.000 á svæð­ið. Þeg­ar mest gekk á mættu 6.000 manns á ein­um degi, þá auð­vit­að bæði í lyft­urn­ar og á göngu­skíða­svæð­ið sem hef­ur aldrei ver­ið vin­sælla en síð­ast­lið­inn vet­ur. Enda til fyr­ir­mynd­ar á all­an hátt.
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.
Risastór járnklumpur en ekki íshnöttur yfir Tunguska 1908? Var siðmenningin í stórhættu?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Risa­stór járnklump­ur en ekki ís­hnött­ur yf­ir Tunguska 1908? Var sið­menn­ing­in í stór­hættu?

Nýj­ar rann­sókn­ir rúss­neskra vís­inda­manna gefa til kynna að járnklump­ur 200 metr­ar í þver­mál hafi strok­ist við and­rúms­loft Jarð­ar yf­ir Síberíu 1908. Mik­il spreng­ing varð þar sem heit­ir Tunguska, en hing­að til hef­ur ver­ið tal­ið að þarna hafi ísklump­ur sprung­ið. Ef járn­steinn­inn hefði náð til Jarð­ar hefði það vald­ið ótrú­leg­um hörm­ung­um.
Gögn frá Samherja sýna hver stýrði Kýpurfélaginu sem greiddi fé til Dubai
FréttirSamherjaskjölin

Gögn frá Sam­herja sýna hver stýrði Kýp­ur­fé­lag­inu sem greiddi fé til Dubai

Gögn inn­an úr Sam­herja sýna að Jó­hann­es Stef­áns­son kom hvergi að rekstri Esju Sea­food á Kýp­ur. Þetta fé­lag greiddi hálf­an millj­arð í mút­ur til Dubai. Ingvar Júlí­us­son stýrði fé­lag­inu með sér­stöku um­boði og Bald­vin Þor­steins­son, son­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, kom og kem­ur einnig að rekstri Esju.
213. spurningaþraut: Bollywood, Ada Lovelace, Mars, Big Brother
Spurningaþrautin

213. spurn­inga­þraut: Bollywood, Ada Lovelace, Mars, Big Brot­her

Þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing­ar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Kon­an á mynd­inni varð móð­ir á síð­asta ári og hef­ur ýmsu að sinna af þeim sök­um, en á und­an­förn­um vik­um hef­ur líka kom­ið í ljós að póli­tísk áhrif henn­ar í heimalandi sínu eru meiri en menn höfðu áð­ur gert sér grein...
Leitið og þér munuð finna
Mynd dagsins

Leit­ið og þér mun­uð finna

Lög­reglu­mað­ur­inn Guð­mund­ur Fylk­is­son hef­ur und­an­far­in sex ár gegnt því erf­iða starfi að finna börn og ung­menni sem týn­ast. Það eru um 250 mál á ári sem koma inn á borð til hans og flest leys­ast þau far­sæl­lega. Á föstu­dag­inn fékk hann úr hendi For­seta Ís­lands við­ur­kenn­ingu Barna­heilla - Sa­ve the Children, fyr­ir störf sín í þágu barna og ung­menna í vanda. „Þetta er dag­vinna, frá átta á morgn­anna til sjö fimm­tíu­ogn­íu dag­inn eft­ir. Mað­ur þarf oft að hafa skjót­ar hend­ur, og sím­ann minn þekkja þau flest - hann er alltaf op­inn. Fyr­ir þau sem ekki vita er núm­er­ið: 843 1528," sagði Guð­mund­ur og rauk af stað.

Mest lesið undanfarið ár