212. spurningaþraut: Hundar og börn Joe Bidens, nafnið á Mountbatten
Spurningaþrautin

212. spurn­inga­þraut: Hund­ar og börn Joe Bidens, nafn­ið á Mount­batten

Þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hver átti svona fín­an jakka? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í þátt­un­um um bresku kon­ungs­fjöl­skyld­una kem­ur Mount­batten-fjöl­skyld­an nokk­uð við sögu. Fil­ipp­us eig­in­mað­ur Elísa­bet­ar Breta­drottn­ing­ar er til dæm­is syst­ur­son­ur Mount­battens lá­varð­ar, sem írsk­ir hryðju­verka­menn myrtu. Fað­ir Mount­battens lá­varð­ar var þýsk­ur prins, sem gerð­ist bresk­ur flota­for­ingi, og ár­ið 1917 skipti hann...
Drottningarbragð
Mynd dagsins

Drottn­ing­ar­bragð

Þriðja bylgja skák­æð­is hef­ur skoll­ið á Ís­landi, eft­ir að hálf þjóð­in hef­ur sest nið­ur og horft á Net­flix serí­una The Qu­een's Gambit, eða Drottn­ing­ar­bragð. Fyrsta bylgj­an varð ár­ið 1958, þeg­ar Frið­rik Ólafs­son náði fimmta til sjötta sæti á HM í skák í Portorož, gömlu Júgó­slav­íu, og varð með þeim ár­angri fyrst­ur Ís­lend­inga að verða stór­meist­ari í skák. Áhugi lands­manna á skák­í­þrótt­inni náði svo nýj­um hæð­um í ann­ari bylgju, ár­ið 1972, þeg­ar heims­meist­arein­víg­ið í skák fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni milli Bor­is Spassky og Bobby Fischer. Bobby vann að lok­um, eft­ir 21 skák. Seinna fékk hann ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt og var jarð­sett­ur í Laug­ar­dals­kirkju­garði aust­ur í Flóa. Fyr­ir þá sem ekki vita, er drottn­ing­ar­bragð; 1. d4 d5 2. c4 og svart­ur á leik!
Alvarlegt að ekki sé vitað hvar íslenskt plast endar
Viðtal

Al­var­legt að ekki sé vit­að hvar ís­lenskt plast end­ar

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra svar­ar fyr­ir mis­bresti í end­ur­vinnslu plasts og glers á Ís­landi. Hann kall­ar eft­ir ít­ar­legri skoð­un á end­ur­nýt­ingu og end­ur­vinnslu plasts í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar sem sýn­ir ágalla á töl­fræði um end­ur­vinnslu og vill­andi upp­lýs­ing­ar um af­drif plasts. „Ég tel að það þurfi um­bylt­ingu í úr­gangs­mál­um á Ís­landi,“ seg­ir hann.
211. spurningaþraut: Vinsælt tónverk, vinsæl hljómsveit, vinsæl fjöll, vinsælt stöðuvatn
Spurningaþrautin

211. spurn­inga­þraut: Vin­sælt tón­verk, vin­sæl hljóm­sveit, vin­sæl fjöll, vin­sælt stöðu­vatn

Hers­höfð­ingja­þraut­in frá því í gær er hér! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver samdi pí­anó­verk­ið Für Elise? 2.   Í hvaða inn­hafi eru Álands­eyj­ar? 3.   Fjall­garð­ur einn um­lyk­ur stór­an hluta Tékk­lands eða Bæheims, eins og svæð­ið kall­að­ist einu sinni. Hvað heita fjöll­in? 4.   Í hvaða þýsku borg fóru fram fræg­ustu stríðs­glæparétt­ar­höld­in eft­ir síð­ari heims­styrj­öld­ina?...
Vill tækifæri til að komast aftur inn í samfélagið
Viðtal

Vill tæki­færi til að kom­ast aft­ur inn í sam­fé­lag­ið

Unn­ur Regína Gunn­ars­dótt­ir fékk reglu­lega að heyra að hún væri kvíð­in ung kona á með­an hún barð­ist í fimm ár eft­ir því að fá rétta grein­ingu. Nú er hún greind með sjald­gæf­an sjúk­dóm og sér sjálf um að halda ut­an um með­ferð­ina, þeg­ar hún á eig­in­lega al­veg nóg með að tak­ast á við af­leið­ing­ar veik­ind­anna. Hún þrá­ir að ná bata og kom­ast aft­ur út í sam­fé­lag­ið, fara að vinna og verða að gagni, eins og hún orð­ar það, 27 ára göm­ul kona sem bú­ið er að skil­greina sem ör­yrkja.
210. spurningaþraut: Frægir hershöfðingjar
Spurningaþrautin

210. spurn­inga­þraut: Fræg­ir hers­höfð­ingj­ar

Góð­an dag. Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Spurn­ing­arn­ar eru að þessu sinni all­ar um eitt og sama þem­að, fræga her­for­ingja. Þeir eru all­ir karl­ar, nema hvað spurt er um kon­ur í auka­spurn­ing­un­um tveim. Sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Þessi kona var kannski ekki her­for­ingi í þeim skiln­ingi að hún stýrði stór­um herj­um. En...

Mest lesið undanfarið ár