Lífsins tré í kaffi og súkkulaði
Uppskrift

Lífs­ins tré í kaffi og súkkulaði

Mat­ur og nor­ræn goða­fræði hafa lengi ver­ið ástríða Odd­nýj­ar Cöru Edw­ards og hef­ur hún síð­ast­lið­in ár rann­sak­að og kynnt sér heil­næma eig­in­leika asks­ins sem í goða­fræð­inni er kall­að­ur lífs­ins tré. Í raun má nýta alla hluta trés­ins til mat­ar­gerð­ar og Odd­ný þró­ar nú vöru­línu af kaffi, te, súkkulaði og eins kon­ar áka­víti þar sem ask­ur­inn er not­að­ur sem íblöndu­an­ar­efni.
217. spurningaþraut: Eftir hvaða fugli heita mörgæsir „penguins“?
Spurningaþrautin

217. spurn­inga­þraut: Eft­ir hvaða fugli heita mörgæs­ir „pengu­ins“?

Þraut­in í gær, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fugl­inn á mynd­inni hér að of­an? * 1.   Ís­lensk leik­kona veikt­ist og varð að hætta að stunda sína list en gafst þó hvergi upp við list­sköp­un og fór að mála mynd­ir með pensli sem hún hélt á í munn­in­um. Hvað hét hún? 2.   „Ást­in er eins og sinu­eld­ur, ást­in...
Náði bata frá fíknivanda en óttast um adrif dóttur sinnar á götunni
Viðtal

Náði bata frá fíkni­vanda en ótt­ast um adrif dótt­ur sinn­ar á göt­unni

Móð­ir seg­ir hér sög­una af því hvernig hún strauk að heim­an 12 ára, var vist­uð á ung­linga­heim­il­um og leidd­ist út í harða neyslu, missti ný­fædd­an son sinn og eign­að­ist þrjár dæt­ur með þrem­ur mönn­um, en náði sér á strik eft­ir enn eina með­ferð­ina fyr­ir þrett­án ár­um og hef­ur ver­ið alls­gáð síð­an. Dótt­ir henn­ar er hins veg­ar á göt­unni.
216. spurningaþraut: „Ríki þetta er kennt við löngu dauðan kóng“
Spurningaþrautin

216. spurn­inga­þraut: „Ríki þetta er kennt við löngu dauð­an kóng“

Hlekk­ur á gær­dags­ins þraut. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Habbakúk, Hósea, Óba­día, Daní­el, Míka, Jó­el, Jón­as, Amos, Nahúm, Hagg­aí, Saka­ría, Malakí. Hverj­ir eru þetta? 2.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in á Norð­ur-Ír­landi? 3.   Við hvaða fjörð stend­ur Ak­ur­eyri? 4.   Á hvaða haf­svæði var háð eina sjóorr­usta Ís­lend­inga ár­ið 1244? 5. ...
Jólakötturinn
Mynd dagsins

Jóla­kött­ur­inn

Þið kann­ist við jóla­kött­inn, sá kött­ur var gríð­ar­stór. Fólk vissi ekki hvað­an hann kom eða hvert hann fór. Hann glennti upp glyrn­urn­ar sín­ar, gló­andi báð­ar tvær. Það var ekki heigl­um hent að horfa í þær. Jóla­kött­inn orti Jó­hann­es úr Kötl­um ár­ið 1932 og nú er hann kom­inn í allri sinni dýrð, 88 ár­um síð­ar, nið­ur á Lækj­ar­torg, skreytt­ur 6.499 per­um til að lýsa upp svart­asta skamm­deg­ið.
Stóra spurningin í rannsókn Seðlabankamáls Samherja og Namibíumálsins er sú sama
GreiningSamherjaskjölin

Stóra spurn­ing­in í rann­sókn Seðla­banka­máls Sam­herja og Namib­íu­máls­ins er sú sama

Embætti hér­aðssak­sókn­ara og skatt­rann­sókn­ar­stjóra rann­saka nú út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herja vegna starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namiib­íu. Það sem ligg­ur und­ir í rann­sókn­inni er með­al ann­ars sú spurn­ing hvort Þor­steinn Már Bald­vins­son hafi stýrt rekstr­in­um frá Ís­landi og beri ábyrgð á mútu­greiðsl­um og því að skatt­greiðsl­ur skil­uðu sér ekki til Ís­lands.
215. spurningaþraut: „Mun þín skömm lengi uppi“
Spurningaþrautin

215. spurn­inga­þraut: „Mun þín skömm lengi uppi“

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn sem sting­ur sér svo fag­mann­lega til sunds á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða hljóm­sveit sendi frá sér hljóm­plöt­una Let It Be? 2.   En hvaða hljóm­sveit sendi frá sér hljóm­plöt­una Let It Bleed? 3.   Hvað heit­ir stærsta borg­in í Suð­ur-Afr­íku? 4.   Hver er syðst­ur Vest­fjarða? 5.   Hvað af...
6 plús sex + mínus 1
Mynd dagsins

6 plús sex + mín­us 1

Laxár­dæl­ing­ur­inn, Fé­lags- og barna­mála­ráð­herra, Ásmund­ur Ein­ar Daða­son er að leggja fram á Al­þingi rík­is­stjórn­ar­frum­varp um fæð­ing­ar- og for­eldra­or­lof. Nýju lög­in taka við lög­um sem sett voru fyr­ir tutt­ugu ár­um, og þóttu þá fram­sæk­in. Helstu breyt­ing­ar sem lagð­ar eru til í frum­varp­inu er leng­ing fæð­ing­ar­or­lofs í 12 mán­uði vegna barna sem fæð­ast, eru ætt­leidd eða tek­in í var­an­legt fóst­ur frá 1. janú­ar 2021. Reikn­að­ur kostn­að­ur rík­is­ins vegna fæð­ing­ar­or­lofs­ins næsta ár eru rúm­ir 19 millj­arð­ar. Og þetta seg­ir ráð­herra um frum­varp­ið: „Með þessu frum­varpi er­um við að auka enn á rétt­indi for­eldra til sam­vista með börn­un­um sín­um á fyrstu mán­uð­un­um ævi þeirra.“

Mest lesið undanfarið ár