Ekki búið að tryggja nægt bóluefni fyrir alla þjóðina
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Ekki bú­ið að tryggja nægt bólu­efni fyr­ir alla þjóð­ina

Það bólu­efni sem tryggt hef­ur ver­ið frá fyr­ir­tækj­un­um Pfizer og Moderna dug­ar að­eins til að bólu­setja hluta þjóð­ar­inn­ar. Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir greindi frá þessu á upp­lýs­inga­fundi land­læknisembætt­is­ins og al­manna­varna í dag. Treysta verði á að tryggja megi fleiri skammta eða að bólu­efni AstraZenica verði að­gengi­legt.
221. spurningaþraut: Hvað heitir Barbie fullu nafni og hver beitti hárþurrkuaðferðinni?
Spurningaþrautin

221. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir Barbie fullu nafni og hver beitti hár­þurrku­að­ferð­inni?

Þraut­in í gær sner­ist um skáld­sög­ur og skáld­sagna­höf­unda. Reyn­ið yð­ur við hana hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár var mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ár sökk far­þega­skip­ið Tit­anic í Atlants­hafi? 2.   Hvað heit­ir dúkk­an Barbie fullu nafni? 3.   Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er stærst­ur á aust­ur­strönd Eyja­fjarð­ar? 4.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Líb­anon? 5.   Við hvern er flug­völl­ur­inn...
Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Fréttir

Starf­andi hér­aðs­dóm­ari ávarp­aði fund Sjálf­stæð­is­fé­lags

Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ari hélt ræðu á fundi fé­lags sjálf­stæð­is­manna, en fátítt er að starf­andi dóm­ar­ar komi ná­lægt stjórn­mála­starfi. Siða­regl­ur segja virka stjórn­mála­bar­áttu ósam­rýman­lega starfi dóm­ara. Fé­lag­ið vill að Ís­land end­ur­heimti „gæði lands­ins til af­nota fyr­ir lands­menn eina“.
220. spurningaþraut: Skáldsögur og skáldsagnahöfundar
Spurningaþrautin

220. spurn­inga­þraut: Skáld­sög­ur og skáld­sagna­höf­und­ar

Hér er hún, þraut­in frá í gær. * Þessi þraut snýst um sama efn­ið, þar sem núm­er henn­ar end­ar á núlli. Að þessu sinni eru all­ar spurn­ing­arn­ar um skálds­sög­ur og skáld­sagna­höf­unda? Fyrri auka­spurn­ing­in er þessi: Hver er skáld­sagna­höf­und­ur­inn, sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver gaf út fyrstu skáld­sögu sína ár­ið 1987: Kalda­ljós? 2.   Hver birti...
Næturvinna
Mynd dagsins

Næt­ur­vinna

Lög­reglu­menn, lása­smið­ir og lækn­ar á Land­spít­al­an­um Há­skóla­sjúkra­húsi eru að­eins part­ur þeirra mörgu starfs­stétta sem halda sam­fé­lag­inu gang­andi, all­an sóla­hring­inn. Alltaf á vakt. Á Land­spít­al­an­um eru um eitt þús­und starfs­menn í ótal starfs­grein­um sem halda starf­sem­inni gang­andi á nótt­unni. Ein þeirra er Jewelly frá Fil­ipps­eyj­um. Hún hef­ur unn­ið þar í þrjú ár og pass­ar upp á að öll­um líði vel. Ómet­an­legt fyr­ir þá mörgu gesti, hvort sem þeir stoppa stutt eða lengi.
219. spurningaþraut: Mannfjöldinn á Íslandi, óvænt gjöf, Kim Kardashian, ættingi gíraffans
Spurningaþrautin

219. spurn­inga­þraut: Mann­fjöld­inn á Ís­landi, óvænt gjöf, Kim Kar­dashi­an, ætt­ingi gír­aff­ans

Hlekk­ur á þraut­ina í gær, hér má finna hann. * Auka­spurn­ing­ar: Hver mál­aði mál­vek­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Kim Kar­dashi­an heit­ir banda­rísk sjón­varps­stjarna. Hver er eig­in­mað­ur henn­ar? 2.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Sofia? 3.   Gír­aff­ar eiga að­eins einn ná­inn ætt­ingja á lífi. Hvað nefn­ist sú dýra­teg­und? 4.   Hvað er bar mitzvah? 5.   Við hvaða list­grein...
Ekki verið að hvetja alla til að sitja heima hjá sér og hitta engan
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Ekki ver­ið að hvetja alla til að sitja heima hjá sér og hitta eng­an

Það er ekki ver­ið að hvetja fólk til að sitja inni og hitta ekki nokk­urn mann, seg­ir Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir. „Það væri lock-down,“ seg­ir Þórólf­ur og seg­ir að það sé ekki ver­ið fara fram á slíkt. Á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna og land­lækn­is í dag var fólk hvatt til að fara að und­ir­búa að­vent­una og jól­in í sam­ræmi við sótt­varn­ir. Draga ætti úr eða sleppa jóla­boð­um.

Mest lesið undanfarið ár