Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.
Man einhver símanúmer lengur?
Mynd dagsins

Man ein­hver síma­núm­er leng­ur?

Ár­ið 1906 kom sím­inn til Ís­lands, nán­ar til­tek­ið til Seyð­is­fjarð­ar með sæ­streng frá Skotlandi, í gegn­um Fær­eyj­ar. Bænd­ur fjöl­menntu til Reykja­vík­ur það ár, til að mót­mæla lagn­ingu síma­línu þvert í gegn­um sveit­ir lands­ins - þeir höfðu nefni­lega trölla­trú á því að sím­inn yrði fljót­lega þráð­laus. Það kom líka á dag­inn, reynd­ar átta­tíu ár­um seinna. Í dag eru 115.992 með virk­ar fast­línu­áskrift­ir (stór hluti fyr­ir­tæki) og hvorki fleiri né færri en 475.842 farsíma­núm­er eru í notk­un hjá þjóð sem tel­ur bara 360 þús­und sál­ir.
Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Fréttir

Guð­laug­ur Þór hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­fjöll­un­ar um hags­muna­tengsl við Bláa Lón­ið

Ut­an­rík­is­ráð­herra er eini ráð­herr­ann sem hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­ræðna um efna­hags­að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna Covid-19. Fjöl­skylda Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á einnig ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér úr­ræði stjórn­valda vegna Covid-19.
Fjölskylduvítið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSkipun dómara við Landsrétt

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Fjöl­skyldu­vít­ið

Ís­lenska stjórn­mála­fjöl­skyld­an hef­ur öll meg­in­ein­kenni sjúkr­ar fjöl­skyldu út frá kenn­ing­um um með­virkni enda al­in upp við sjúk­leg­ar að­stæð­ur. Í því ljósi er for­vitni­legt að skoða „póli­tískt at og óvirð­ingu Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins í Strass­bourg við Al­þingi Ís­lend­inga“ sem „skipt­ir víst engu máli þeg­ar upp er stað­ið“.
222. spurningaþraut: Pangea, Pýreneafjöll, boðorðin tíu ... og fleira!
Spurningaþrautin

222. spurn­inga­þraut: Pangea, Pýrenea­fjöll, boð­orð­in tíu ... og fleira!

Hér er gær­dags­þraut­in! * Fyrri að­al­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr ís­lenskri kvik­mynd. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða styrj­öld kom hers­höfð­ing­inn Robert E. Lee við sögu? 2.   Hvaða fyr­ir­bæri var Pangea (stund­um skrif­að Panga­ea)? 3.   Hvaða land er um­lukt Pýrenea­fjöll­um? 4.   Hvaða for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands hafði áð­ur ver­ið lög­reglu­stjóri? 5.   Hver skrif­aði skáld­sög­una Don Kíkóta? 6.   Hver...
Kristján í Samherja reyndi að láta  taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Úttekt

Kristján í Sam­herja reyndi að láta taka Eddu­verð­laun­in af Helga Selj­an

Kristján Vil­helms­son, einn af stof­end­um og eig­end­um Sam­herja, sendi tölvu­póst til Ís­lensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Selj­an Eddu­verð­laun­um. Mál­ið er enn eitt dæm­ið um það að for­svars­menn Sam­herja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hef­ur gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið eða ís­lenska kvóta­kerf­ið.
107 er númer 12
Mynd dagsins

107 er núm­er 12

„Já, ég er að reyna að vera al­var­leg á mynd­um,“ seg­ir Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur þeg­ar ég hitti hana glað­lega fyr­ir til­vilj­un nið­ur í bæ í morg­un. Og nýja bók­in, 107 Reykja­vík? „ Al­gjör­lega heið­ar­leg­ur farsi." En þetta er tólfta bók Auð­ar og skrif­uð með dís­inni, Birnu Önnu Björns­dótt­ir. „Eins og ganga með barn sam­an.“ svar­ar Auð­ur þeg­ar ég spyr hvern­ing það sé að skrifa bók með öðr­um.

Mest lesið undanfarið ár